123

Það hefur mikið verið um að vera í vikunni sem leið, rauðir dreglar hist og her og stjörnurnar hafa varla undan að skipta um dress fyrir næsta partý!

Förum yfir það helsta

Vanity Fair eftirpartýið

Árlega heldur Vanity Fair eftirpartý eftir Óskarinn. Þangað mæta óskarsverðlaunahafarnir og aðrir gestir, auðvita í sínu fínasta pússi. Sumir skipta um klæðnað milli atburða, öðrum finnst óþarfi að splæsa tveimur dressum fyrir eitt kvöld.

Screen Shot 2015-03-01 at 11.31.46 Screen Shot 2015-03-01 at 11.32.58 Screen Shot 2015-03-01 at 11.32.46 Screen Shot 2015-03-01 at 11.33.25 Screen Shot 2015-03-01 at 11.36.23 Screen Shot 2015-03-01 at 11.35.20 Screen Shot 2015-03-01 at 11.33.50

25FC155700000578-2964931-image-m-125_1424692116137

1234

Sumar ákváðu þó að sýna aðeins meira en aðrar og skilja nærbuxurnar eftir heima!

Screen Shot 2015-03-01 at 11.33.09

Knowles systur skemmtu sér þrusu vel í partýinu – þetta hlýtur að hafa verið gott partý!

Elle verðlaunin

Elle Style award fór fram tveimur dögum eftir Óskarinn og þangað voru meðal þessar stjörnur mættar…

cara-delevingne-elle-style-awards-2015__large

Vá Cara! Cara Delevingne í Vivienne Westwood, Red Label
Rokkari einn daginn – ladylike þann næsta! Hún púllar þetta allt saman!

taylor-swift-elle-style-awards-2015__large

Taylor Swift var í þessum umtalaða græna kjól frá Julien MacDonald

laura-jackson-elle-style-awards-2015__large

Laura Jackson í látlausum og fölbleikum kjól frá Eudon Choi. Sætt!

gwendoline-christie-elle-style-awards-2015__large

Sumir tóku þetta svo alla leið eins og Gwendoline Christie. Hönnun: Giles

maggie-gyllenhaal-elle-style-awards-2015__large

Maggie Gyllenhaal í kjól frá Roland Mouret og veski frá Proenza Schouler við.
Elegant lúkkabbey-clancy-elle-style-awards-2015__large

Abbey Clancy klæddist Marc Jacobs

roksanda-elle-style-awards-2015-2__large

Roksanda Ilincic klæðist sinni eigin hönnun

olivia-wilde-elle-style-awards-2015__large

Síðust en ekki síst: Olivia Wilde.Þið trúið því kannski ekki en hún klæðist einfaldlega H&M –  H&M Conscious Exclusive reyndar

Bresku Óskarsverðlaunin

Sama dag og elle verðlaunin voru haldin hátíðleg fóru bresku tónlistarverðlaunin fram. Helstu fréttir af hátíðinni voru þó þær að Madonna hrundi niður af sviðinu meðan hún söng fyrir áhorfendur. Við ætlum þó að halda okkur við tískuna:

Untitled

Taylor Swift í Roberto Cavalli

janelle-monae-vogue-25feb15-rex_b_592x888

Janelle Monae klæddist flauelis dragt frá Emporio Armani.

rita-ora-vogue-25feb15-pa-b_592x888

Rita Ora var í samfesting frá Zuhair Murad. Samfestingurinn er þakinn Jessica McCormack kristöllum

karlie-kloss-vogue-25feb15-rex_b_592x888_1

Karlie Kloss í Tom Ford

paloma-faith-vogue-25feb15-pa-b_592x888

Paloma Faith í Giorgio Armani Privé. Behati Prinsloo eiginkona Maroon 5 söngvarans, Adam Levine, klæddist mjög svipuðum kjól á Óskarnum fyrr í vikunni. Sjá hér.

emma-bunton-vogue-25feb15-pa_b_592x888

Spice Girls skvísan Emma Bunton var mætt á hátíðina í svartri dragt.

cara-delevingne-vogue-25feb15-pa_b_592x888

Töffarinn Cara Delevingne klæddist Saint Laurent

Þéttpökkuð vika! Ég kvarta ekki því það er alltaf jafn gaman að skoða tískuna á rauða dreglinum