Mánuður: mars 2015

Benidorm norðursins, hipstera Disney garðurinn Reykjavík og dresskód á veitingahúsum

Í lönsinum í dag rabbaði ég við tvær ungar og skemmtilegar konur. Við vorum að velta fyrir okkur túristabransanum og hvernig hann hefur breytt landslagi okkar og menningu á hreint ótrúlega stuttum tíma. Vinafólk mitt, sem hefur alla tíð alið manninn í 101 Reykjavík, segir ekkert gaman að rölta um miðbæinn lengur. Sjálf hef ég frá …

Benidorm norðursins, hipstera Disney garðurinn Reykjavík og dresskód á veitingahúsum Lesa færslu »

STYLE ICON: Brigitte Bardot – MYNDIR

Þegar Cannes kvikmyndahátíðin stendur yfir er Brigitte Bardot oft minnst. Hún var ekki einungis tíður gestur hátíðarinnar í heldur hefur hún eytt mörgum stundum í Suður-Frakklandi. Ég hef séð svo margar myndir af henni teknar þar að ósjálfrátt tengi ég alltaf Cannes við Brigitte Bardot. Brigitte er ein af fáum tísku-íkonum í gegnum tíðina sem …

STYLE ICON: Brigitte Bardot – MYNDIR Lesa færslu »

Heimili: Fiskibeinaparket, arinn, heitur pottur og gufubað á yndislegu heimili í Reykjavík

Aftur vorum við að ráfa um Airbnb og rákumst á þessa líka æðislegu íbúð í hjarta borgarinnar. Hún er sirka svo gott sem fullkomin þó lítil sé. Fiskibeinaparket – tékk. Arinn – tékk. Gufubað – tékk. Pottur – tékk. Skáparnir í stofunni eru líka ótrúlega fallegir. Dökku glerhurðarnar gera gæfumuninn. Þessi fallegi innbyggði arinn í …

Heimili: Fiskibeinaparket, arinn, heitur pottur og gufubað á yndislegu heimili í Reykjavík Lesa færslu »

Uppskrift: Hollustu Taco fyrir stelpurnar í ræktinni

Þetta er stórgóður hollusturéttur sem gerir ekki flugumein fyrir kroppinn og kemur sér vel fyrir stelpurnar sem eru að taka á því í ræktinni. Ofsalega gott! Innihald Nautahakk kryddað eftir smekk Fersk salat eftir smekk Paprika Rauðlaukur Tómatar Avocado Aaco sósa Feta ostur Nokkur spinat blöð Bygg hrísgrjón passa einnig ljómandi vel við ég sleppti …

Uppskrift: Hollustu Taco fyrir stelpurnar í ræktinni Lesa færslu »

Mánudags mantra: Í þetta sinn í boði Opruh og orðið er HUGREKKI

Mánudags mantran þessa vikuna er í boði drottningarinnar Opruh Winfrey. Hún hefur lengi vel haft mikinn áhuga á andlegum málefnum og hvernig má lifa innihaldsríku lífi. Oprah veit svo sannarlega hvað hún syngur og hvernig á að ná langt í lífinu og vera hamingjusöm. Það er því ómetanlegt að fá góð ráð frá þessari fallegu og einlægu …

Mánudags mantra: Í þetta sinn í boði Opruh og orðið er HUGREKKI Lesa færslu »

Heimili: Ótrúlega smart íbúð í 101 Reykjavík – Litríkir hipsterar

  Á vefnum Airbnb er að finna ótal falleg heimili sem eru hingað og þangað um okkar ágætu borg. Þetta er miðborginni, nánar tiltekið í 101 Reykjavík. Tekið er fram að íbúðin henti einum til fjórum en hún er afskaplega skemmtilega skreytt. Takið eftir litríkum dýrahausnum og hvernig grái liturinn nýtur sín á veggjunum þrátt …

Heimili: Ótrúlega smart íbúð í 101 Reykjavík – Litríkir hipsterar Lesa færslu »

LOL: Klikkaðar fjölskyldumyndir eru alltaf hressandi #eðlilegur

Það er sagt að allar fjölskyldur séu meira eða minna klikkaðar. Osbourne fjölskyldan sagðist meira að segja setja “funk”-ið í orðið disFUNKtional. Mér finnst alltaf alveg extra gaman að sjá þegar klikkunin næst á mynd. Áður hafa birst svona söfn hér á Pjattinu en það er alltaf skemmtilegt að rekast á nýjar og brakandi ferskar …

LOL: Klikkaðar fjölskyldumyndir eru alltaf hressandi #eðlilegur Lesa færslu »

Tónlist: Destiny’s Child með comeback – Þakið ætlaði af húsinu – OMG!

Lífið er dásamlegt! Það er bara þannig. Destiny’s Child komu saman í gærkvöldi og tóku lagið Say Yes á Gospel tónlistarhátíð sem haldin er árlega. Síðast komu þessar dísir fram á Superbowl. Við 90’s aðdáendurnir erum alveg í trans hérna. Auðvitað eru þær hver annari flottari þó myndbandið sé glatað. Af hverju geta þær ekki …

Tónlist: Destiny’s Child með comeback – Þakið ætlaði af húsinu – OMG! Lesa færslu »

Hárið: Úr dökku yfir í ljóst – Það er sko víst hægt! Sjáðu myndirnar

Margar sem hafa haft hárið sitt dökkt árum saman fantasera stundum um að gerast ljóskur. Ótrúlega margar þora því samt ekki. Halda að þetta taki of langann tíma, það komi svaka rót og svo framvegis. Staðreyndin er sú að þetta er ekkert mál. Þú þarft bara góða fagmenn, þolinmæði og slatta af aflitunaefnum ásamt fjólubláu sjampói …

Hárið: Úr dökku yfir í ljóst – Það er sko víst hægt! Sjáðu myndirnar Lesa færslu »

TÍSKA: 35 ástæður fyrir því Amal Clooney er nýtt ICON – Hún er algjörlega fab!

Hvað er svona æðislegt við hana Amal (37)? Um það bil allt! Það er ekki erfitt að sjá hvers vegna einn eftirsóttasti hjartaknúsari heimsins hann George Clooney (53) gekk í það heilaga með mannréttindalögfræðingnum og ofurskutlunni Amal Alamuddin. Hún er allt í senn, fluggáfuð, fögur og fabjúlöss. Hér eru 35 myndir sem sýna það og sanna. …

TÍSKA: 35 ástæður fyrir því Amal Clooney er nýtt ICON – Hún er algjörlega fab! Lesa færslu »

HRÚTURINN: Fljótfær keppnismanneskja sem horfir fram á veginn

Það er engin furða að hrúturinn sé eldsmerki (21. mars – 19. apríl) því tími hrútsins er byrjun vors sem er tími framkvæmda og drifkrafts. Hrúturinn er sko ekki þekktur fyrir að bíða eftir því að hlutirnir gerist enda þolinmæði ekki til í hans orðaforða. Hann er orkumikill og ákveðinn. Bókstaflega geysist áfram og þarf …

HRÚTURINN: Fljótfær keppnismanneskja sem horfir fram á veginn Lesa færslu »

STJÖRNUMERKIN: 10 ástæður þess að hrútar eru langskemmtilegastir

Hrútar eru fyrsta merki stjörnumerkjahringsins og fræðingarnir vilja meina að hrúturinn sé lífsorkan sjálf, hrá og óbeisluð. Heillandi? Já. Þetta eru ástríðufullir og sterkir karakterar sem gaman er að hafa í lífi sínu, þeir eru líka alveg þess virði að halda fast í vinskap við hrútinn. Þetta eru 10 ástæður þess að þú þarft hrút í …

STJÖRNUMERKIN: 10 ástæður þess að hrútar eru langskemmtilegastir Lesa færslu »

LOL: Kettir í sokkabuxum: Fyndið eða fáránlegt?

Það má finna margt skrýtið á Internetinu. Nýjasta æðið þar er að setja ketti í fylltar sokkabuxur og smella svo mynd af herlegheitunum. Annaðhvort finnst fólki þetta brilliant eða absúrd. Það verður þó að viðurkennast að hugmyndin er ansi skondin og maður getur ekki annað en brosað yfir þessari vitleysu. Trendið byrjaði á Tumblr síðu  Meowfit …

LOL: Kettir í sokkabuxum: Fyndið eða fáránlegt? Lesa færslu »

Heimilishald: 10 hlutir sem þú vissir ekki að væri hægt að gera í örbylgjuofni!

Örbylgjuofninn er á mörgum heimilum óttalegt óþarfaþing sem aðallega er notað til að poppa óhollt örbylgjupopp inn á milli. En það má bæta úr þessu! Hér eru 10 snjallræði fyrir öbbarann. Þetta kemur á óvart. 1. Hresstu plönturnar við Pottaplöntur eru að koma sterkar inn þessi misserin. Þú getur sótthreinsað moldina með því að hita …

Heimilishald: 10 hlutir sem þú vissir ekki að væri hægt að gera í örbylgjuofni! Lesa færslu »

HEIMILI: Sundlaug inn í stofu í ótrúlega ævintýralegri villu

Það dreymir eflaust marga um að eiga stóran garð með sundlaug og heitum potti…en sundlaug inni í stofu? …Það var árið 1975 sem partý-piparsveinninn nokkur lét smíða stóra sundlaug inni í stofu í risa Manhattan-íbúð sinni. Þarna hélt hann svo ótal partý og samkomur þar sem gestirnir gátu fengið sér smá sundsprett. Þegar þessi hressi …

HEIMILI: Sundlaug inn í stofu í ótrúlega ævintýralegri villu Lesa færslu »