valent4Dagur elskenda eða Valentínusardagurinn mikli er haldin hátíðlegur víðsvegar um heiminn en þó aðallega í Bandaríkjunum.

Þessi rómantíski dagur er á morgun, þann 14.febrúar og er því tilvalið að koma maka sínum á óvart með skemmtilegum veitingum sem ekki þarf að hafa mikið fyrir.

Hvort sem það er hjartalöguð kaka með bleiku eða rauðu smjörkremi, súkkulaðihúðuð jarðaber nú eða hjartalagaðar pönnunkökur með morgunkaffinu þá finnst mér alltaf gaman að gera eitthvað í tilefni dagsins og fagna ástinni !

Hérna má sjá skemmtilegar hugmyndir fyrir Valentínusardaginn.

valent5valentines 3valentines4valentines2valentines1