Mánuður: febrúar 2015

UPPSKRIFT: Sjúklega góð og einföld frönsk súkkulaðikaka…dásemd!

Þessa einfalda “franska” er alltaf sígild og hentar við öll tækifæri. Sjúklegur unaður fer í gegnum um allan kroppinn þegar hún snertir bragðlaukana. Mæli með þessari alla leið. Innihald 200 gr smjör 200 gr 70% súkkulaði 3 egg 2 dl agavesýróp 1 dl fínt spelt Aðferð Smjör og súkkulaði brætt í potti við lágan hita …

UPPSKRIFT: Sjúklega góð og einföld frönsk súkkulaðikaka…dásemd! Lesa færslu »

Gott grín: Kjánalegastu pabbar jarðar – Þakkaðu guði fyrir þinn!

Í fyrradag birti ég myndir sem ástfangið fólk lét taka af sér einhverntíma þegar ástarvíman var hreinlega á vafasömum suðupunkti. Þetta myndasafn er nú ekki síðra. Pabbar, agalega stoltir, skella sér til ljósmyndara til að mynda á táknrænan hátt þá ást sem þeir bera í brjósti til afkvæma sinna.   Hvað ræður því að menn …

Gott grín: Kjánalegastu pabbar jarðar – Þakkaðu guði fyrir þinn! Lesa færslu »

KOKTEILLINN: Pink Lady fyrir alvöru hefðarketti

Einn eftirlætis drykkur íslendinga er Gordons Gin í Tonic með smá sítrónu og klaka en auðvitað er gin afbragðsdrykkur í allskonar kokteila. Gordons gin inniheldur hærra hlutfall af einiberjum en önnur gin sem gefur því mjög ferskt bragð en einiber eru einmitt það sem gera gin að gini! (Dönsum við í kringum…) Einn af uppáhalds gin …

KOKTEILLINN: Pink Lady fyrir alvöru hefðarketti Lesa færslu »

Parísarkonan: Fjögurra stjörnu bók sem ég gat ekki lagt frá mér!

Parísarkonan eftir Paula McLain er söguleg skáldsaga um fyrsta hjónaband Ernest Hemingway rithöfundar, sögð frá sjónarhóli konu hans Hadley Richardson. Það er búið að taka mig margar vikur að byrja á þessari bók og ég get alveg viðurkennt að ef ég væri ekki svo heppin að vera í bókaklúbbi sem tók þessa bók fyrir, þá …

Parísarkonan: Fjögurra stjörnu bók sem ég gat ekki lagt frá mér! Lesa færslu »

Snyrtivörur: Bio-Effect, droparnir sem draga árin frá andlitinu

Fyrir mörgum árum skrifaði ég hér á Pjattið um reynslu mína af Penzim gelinu en skrifin höfðu þau skemmtilegu áhrif að Penzim seldist upp í nokkrum apótekum. Á þessum árum var Penzim markaðssett sem einskonar alhliða krem fyrir alla í fjölskyldunni en að nota það sem snyrtivöru var ekki orðið alþekkt.  Ástæða þess að ég hafði …

Snyrtivörur: Bio-Effect, droparnir sem draga árin frá andlitinu Lesa færslu »

Kardashian kellurnar grjótharðar! – Gerðu milljarða díl við E! – Hótuðu fyrst að fara

Ekki örvænta, það verður enginn skortur á drama, selfies, belfies, fegrunaraðgerðum og jafnvel kynleiðréttingum á næstunni. Kardashian kerlurnar vita hvað þær syngja enda gerðu þær samning við sjónvarpsstöðina E! upp á 100 milljónir dollara. Slíkri upphæð væri aldrei hægt að koma fyrir í einni Prada tösku. Hvað þá Michael Kors! En það má kaupa ansi …

Kardashian kellurnar grjótharðar! – Gerðu milljarða díl við E! – Hótuðu fyrst að fara Lesa færslu »

PRÓF: Hvað ertu fljót á lyklaborðinu? Taktu prófið hér!

Kanntu fingrasetningu eða langar þig að bæta hraðann? Með því að taka þetta skemmtilega hraðapróf geturðu kannað hvað þú nærð mörgum slögum á mínútu. Niðurstöðurnar koma þér eflaust á óvart. Sumir eru alveg hræðilegir í þessu meðan aðrir rúlla því upp. Færustu blaðamenn og rithöfundar eru jafnvel hreint afleitir meðan spjallóðir unglingar slá þeim við með …

PRÓF: Hvað ertu fljót á lyklaborðinu? Taktu prófið hér! Lesa færslu »

HEILSA: Svona ferðu að því að vakna úthvíld – Einföld tækni sem hjálpar til

Flestar áhugamanneskjur um svefn vita að nætursvefninn okkar samanstendur af fimm til sex lotum. Fyrst erum við vakandi, svo dettum við í djúpsvefn en því næst er farið yfir á REM stigið þar sem draumarnir búa. Heill svefnhringur er í um 90 mínútur og er endurtekin nokkrum sinnum á hverri nóttu. Til að vakna betur …

HEILSA: Svona ferðu að því að vakna úthvíld – Einföld tækni sem hjálpar til Lesa færslu »

Ígló og Indí: 900 krónur af hverri lífrænni samfellu í Líf Styrktarsjóð Kvennadeildar

 Allt frá 2008 hefur Ígló og Indí hannað litríkan og fallegan barnafatnað sem hefur slegið í gegn jafnt hjá börnum sem og foreldrum. Sýn fyrirtækisins hefur ávallt verið skýr er kemur að hönnuninni en þar er markmiðið að hafa fatnaðinn eftirtektaverðan, fallegan og þægilegan. Dætrum mínum finnst til að mynda gaman að klæðast kjólum og vilja helst …

Ígló og Indí: 900 krónur af hverri lífrænni samfellu í Líf Styrktarsjóð Kvennadeildar Lesa færslu »

LOL: Þessi litli hundur er algjört kast!

Verandi 1.58 upplifði ég ákveðna sigurtilfinningu þegar ég horfði á þetta myndband. Þvílíkur meistari! Nú er stubbastund!  [dailymotion width=”680″ height=”521″]http://www.dailymotion.com/video/x1unx4b_these-dogs-are-being-trained-to-wait-but-what-this-little-dog-did-is-totally-unexpected_fun[/dailymotion]

Throwback Thursday – Róberta Michelle, snuðfíkill, tiltektar meiníak og pelsakona

Við pjattrófurnar ákváðum að hafa Throwback Thursday þema og ég ríð hér á vaðið. Þetta er búin að vera frekar mikil rannsóknarvinna að grafa upp allar þessar gömlu myndir og minningar en vá hvað það er ótrúlega gaman að taka smá trip down memory lane! Ég komst fljótt að því að ég hef verið óttaleg …

Throwback Thursday – Róberta Michelle, snuðfíkill, tiltektar meiníak og pelsakona Lesa færslu »

„…Að kornunga stúlku langi að strjúka rýran, linan refarass og narta i krumpaðan pelikana háls.”

Rak augun í pistil sem fjallaði um silfurrefi (miðaldra menn) sem eru vitlausir i kornungar stúlkur. Einhver Mikkinn sagði að fyrir sina parta myndi hann alltaf kjósa stinn brjóst og læri! Þá  var því velt upp að ungu stúlkurnar með stinnu bossana gætu verið dætur rebbana, svörin kýr skýr – þeir myndu ekki líta við …

„…Að kornunga stúlku langi að strjúka rýran, linan refarass og narta i krumpaðan pelikana háls.” Lesa færslu »

UPPSKRIFT: Morgunrútínan mín, mataræði og ljúffengur chia grautur

Að byrja daginn á góðum morgunmat er eitthvað sem að skiptir mig miklu máli og það er ennþá betra ef maturinn er hollur líka! Flestir sem þekkja mig vita að mér matur alveg einstaklega góður og ég er mikið fyrir það að prófa mig áfram í eldhúsinu. Ég að sjálfsögðu tek mína nammidaga, og stundum …

UPPSKRIFT: Morgunrútínan mín, mataræði og ljúffengur chia grautur Lesa færslu »

Það getur allt komið fyrir ALLA! Pössum vel upp á það dýrmætasta sem við eigum

Það hefur án efa hreyft við öllum sem horfðu á Kastljósið mánudagskvöldið 23. febrúar átakanlegt viðtal við fjölskyldu Bjarnheiðar Hannesdóttur sem eftir áralanga misnotkun á vatnslosandi lyfjum fór i hjartastopp og hlaut af víðtækan heilaskaða. Þetta öfluga viðtal ætti svo sannarlega að vera víti til varnaðar og að mínu mati ætti að segja sögu Heiðu …

Það getur allt komið fyrir ALLA! Pössum vel upp á það dýrmætasta sem við eigum Lesa færslu »

Lesendur prófa snyrtivörur: Babyfoot gerir fæturna eins og nýja á skemmtilega ógeðslegan hátt

Ég fékk þrjá virka lesendur til þess að prófa vöru sem ég hef sjálf notað og verið ánægð með. Varan, sem heitir Baby Foot, er einföld í notkun þó það geti tekið smá tíma til þess að fá endanlega niðurstöðu. Helsta innihaldsefni vörunnar er ávaxtasýra auk annarra náttúrlegra efna. Í pakkanum eru plastsokkar sem innihalda …

Lesendur prófa snyrtivörur: Babyfoot gerir fæturna eins og nýja á skemmtilega ógeðslegan hátt Lesa færslu »

HEIMILI: Carrie Bradshaw og Betty Draper fá sér kokteila í þessari

Arkitektinn Andrew Franz breytti gamallri sápuverksmiðju í dásamlega svala íbúð. Sápuverksmiðjan var stofnuð árið 1884 í fallegri byggingu í Tribeca hverfinu sem er staðsett í neðrihluta Manhattan í New York. Byggingin hafði staðið auð um nokkurn tíma eða þar til fjárfestir keypti hana og breytti í íbúðarhúsnæði. Húsnæði sem nútíma Carrie Bradshaw hefði örugglega fílað …

HEIMILI: Carrie Bradshaw og Betty Draper fá sér kokteila í þessari Lesa færslu »