Nú veit ég ekki með krakkana þína en ég held að mín eigi alveg eftir að tapa sér úr spenningi þegar ég sýni henni þetta myndband hérna.

Við erum að tala um triple joy – 1. Pizza 2. Nutella 3. Nammi. Það er varla hægt að toppa þetta!

 [youtube]https://www.youtube.com/watch?v=7nkX86e2l5E[/youtube]

Þar sem mín á ekki afmæli fyrr en í desember verður eiginlega að halda sérstakt stelpugistikvöld í tilefni þessarar pizzu. ATH að það er vel hægt að gera sandkökubotn eða kaupa Betty Crocker deig til að gera botninn.

Þetta bara VERÐUR að prófa. Það er bara þannig.