Sophia Loren er meðal þekkstustu fegurðardísa heims en á Ítalíu er hún þekkt fyrir afrek sín á leiklistarsviðinu því engin ítölsk leikkona hefur hlotið jafn mörg verðlaun og hún fyrir leik sinn.

Sophia fæddist á Ítalíu árið 1934 og er 78 ára á þessu ári. Hún er enn gullfalleg eins og sjá má en daman neitar alfarið að klæða sig eins og “gömul kona” enda engin ástæða til! Hún er mikil fótboltakona og fylgir ítalska liðinu en býr í Sviss. Hún var fimmtán ára þegar hún kynnist eiginmanni sínum Carlo Ponti en þá var hann 37 ára. Þau giftust svo þegar hún var 23 ára og var hann hennar maður allar götur og eignuðust þau tvo syni.

Kíktu hér á nokkrar myndir af þessari þokkafullu leikkonu sem er enn gyðja þó hún komin yfir áttrætt: