Bakstur á auknum vinsældum að fagna í íslenskum eldhúsum.

Hér er myndasafn af listilega skreyttum smákökum sem eiga vel við allskonar tilefni, hvort sem eru barnaafmæli, brúðkaup eða einfaldar litlar ástarjátningar. Frábærlega vel gerðar, nánast eins og listaverk sumar.

Hugmyndaflugið fær greinilega að njóta sín hérna og ekki úr vegi að nýta þetta við jólaskreytingarnar.