Mánuður: desember 2014

ÚTLIT: Innblástur fyrir áramótagreiðsluna – 13 MYNDIR

Það getur oftar en ekki verið hausverkur að finna réttu greiðsluna fyrir fínni tilefni, í mínu tilfelli að minnsta kosti. Mér þykir þess vegna oft gott að fá innblástur með því að fletta í gegnum pinterest og bloggsíður til að ákveða hvernig hárgreiðslan eigi að vera í það skiptið. Nú nálgast áramótagleðin óðfluga og því …

ÚTLIT: Innblástur fyrir áramótagreiðsluna – 13 MYNDIR Lesa færslu »

Áramótamarkmið 2015 – Að standa með sjálfri mér, gefast ekki upp!

Ég upplifði margar nýjar og framandi tilfinningar síðasta haust en allar tengdust þær bæði skólanum sem ég var að byrja í… og sjálfri mér. Ég hef alltaf haft svolítið gaman af því að sjá hvað ég get, fara aðeins út fyrir þægindamörkin og “pusha” sjálfri mér. Það hefur eflaust verið út af þessu sem ég …

Áramótamarkmið 2015 – Að standa með sjálfri mér, gefast ekki upp! Lesa færslu »

Uppskrift: Áramóta ís og nammi bomba með skaupinu – Hrikalega góð!

Hér kemur æðislegur eftirrèttur sem er tilvalinn med àramótaskaupinu! Marengsterta med rjóma, vanilluís, kókosbollum, jarðarberjum og fleiru gómsætu. Marengsbotnar 4stk eggjahvítur 70.gr sykur 1.tsk lyftiduft Handfylli kornflex eda Rice Crispies Aðferð marengsbotnar 1. Stífþeytið eggjahvíturnar 2. Bætið sykrinum rólega saman við 3. Setjið lyftiduft og kornflex saman vid með sleif, varlega. 4. Setjið à tvær bökunarplötur og …

Uppskrift: Áramóta ís og nammi bomba með skaupinu – Hrikalega góð! Lesa færslu »

Diskólag gegn meðvirkni – Hvern hefði grunað að diskó hefði slíka dýpt?

[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=DlXKfFPx7po[/youtube] Ég var að keyra í matarboð í kvöld þegar lagið Young Hearts Run Free kom í útvarpinu og ég fékk allt í einu gæsahúð á handleggina. Fyrir mörgum árum var ég alveg húkkt á þessu lagi, ekki bara af því það er svo hrikalega gott heldur af því textinn er svo merkilega djúpur miðað …

Diskólag gegn meðvirkni – Hvern hefði grunað að diskó hefði slíka dýpt? Lesa færslu »

Áramótaheitið – Verum góð

Það er ótrúlegt hversu miklum sárindum manneskjur geta valdið. Við höfum líklega flest ef ekki öll sært einhvern einhvertíma hvort sem það er viljandi eða ekki, hvort sem það voru vinir, óvinir, ættingjar, ókunnugir, makar, kunningjar, vinnufélagar, skólafélagar eða fyrrverandi elskhugar. Við höfum flest sagt eða gert hluti sem við óskum seinna að við hefðum …

Áramótaheitið – Verum góð Lesa færslu »

Topp 5 færslur ársins á Pjatt.is – Rúmlega fjórar milljónir heimsókna! Takk fyrir okkur!

Um það bil 1,000,000 manns heimsækja geimnálina í Seattle borg eða ” The Space Needle” á hverju ár. Pjatt.is, eða Pjattið eins og við stelpurnar köllum það, hefur verið heimsótt 4,300,000 árið 2014!!! Ef það væri geimnálin í Seattle þá myndi það taka um fjögur ár fyrir alla gestina að komast að! Samkvæmt mælingum Jetpack sem er innbyggt …

Topp 5 færslur ársins á Pjatt.is – Rúmlega fjórar milljónir heimsókna! Takk fyrir okkur! Lesa færslu »

KENNSLA: Nokkrar hugmyndir fyrir áramótaförðunina 2015

Þá fer að líða að áramótum enn einu sinni. Árið 2014 leið á ljóshraða og allt í einu er árið 2015 að taka við. Áramótin eru alltaf skemmtilegur tími enda gaman að fara í partý og vera “all in” í förðun, fötum og hári. Augnhár, glimmer, krullur, pallíettur og háir hælar eru must have að …

KENNSLA: Nokkrar hugmyndir fyrir áramótaförðunina 2015 Lesa færslu »

TÍSKUANNÁLL ársins 2014 – CK nærföt, efnislitlir kjólar, gallaefni og Victoria

Nú þegar árið er á enda er tímabært að gera upp árið og rifja upp hvað var helst í fréttum. Þetta er það sem stendur upp úr: Helstu trendin Byrjum á því sem fór mest fyrir í tískustraumum ársins. Sex trend stóðu upp úr að mínu mati: Calvin Klein nærföt “Gömlu” góðu CK nærfötin komust …

TÍSKUANNÁLL ársins 2014 – CK nærföt, efnislitlir kjólar, gallaefni og Victoria Lesa færslu »

Uppskrift: Brakandi ferskt kjúklingasalat með eplum og perum

Hollt og gott salat fyrir allar stjórnstöðvar líkamans, auðvelt, bragðmikið og sneisafullt af vítamínum. Ferskt svo það brakar í því! Einfalt matarmikið, hollt og gott kjúklingasalat sem er kjörið i léttan hádegisverð yfir hátíðarnar. Það sem þarf i það er eftirfarandi: grænt ferskt salat kjúklingabitar smátt skornir, bringur eða heill kjúklingur 1 stk rautt epli …

Uppskrift: Brakandi ferskt kjúklingasalat með eplum og perum Lesa færslu »

Snyrtivörur: Uppáhalds förðunarvörurnar mínar 2014!!

Ég ætla að sýna ykkur þær förðunarvörur sem hafa staðið upp úr á árinu að mínu mati. Það var mjög erfitt að gera þennan lista því það er svo margt sem ég elska í allri förðunarflórunni og listinn er í raun ekki tæmandi, en þetta eru þó allt vörur sem ég elska og hvet aðra …

Snyrtivörur: Uppáhalds förðunarvörurnar mínar 2014!! Lesa færslu »

Strákurinn sem átti fjóra pabba, aðfangadagur á jóladag og önnur norm árið 2014

Vinkona mín, sem býr í Hollywood í Los Angeles, á litla stelpu sem gengur í leikskóla. Þar á hún fjölbreyttan vinahóp en meðal vina hennar er strákur sem er sonur tveggja karlmanna. Pabbarnir tveir fengu semsagt konu, staðgöngumóður, til að ganga með væntanlegan erfingja þeirra og sá stutti kom í heiminn með enga mömmu en tvo …

Strákurinn sem átti fjóra pabba, aðfangadagur á jóladag og önnur norm árið 2014 Lesa færslu »

Íslandsheimsókn Beyoncé og Jay Z – MYNDIR

Eins og frægt er orðið dvöldu stjörnuhjónin Beyoncé og Jay Z á Íslandi fyrr í desember til þess að halda upp á afmæli Jay. Fáar myndir hafa birst hingað til af heimsókninni en loksins hefur söngkonan deilt með okkur nokkrum myndum á Tumblr síðu sinni. Skötuhjúin heimsóttu meðal annars Bláa lónið, Skógarfoss og fóru í …

Íslandsheimsókn Beyoncé og Jay Z – MYNDIR Lesa færslu »

Andlega hliðin: Hvað dreymir þig á nóttunni? Hvað geturðu lært af draumum þínum?

Dreymir þig allar liðlangar nætur? Eða dreymir þig einstaka sinnum draum sem er skýrari og sterkari en hinir? Grunar þig að það sé verið að segja þér eitthvað í gegnum drauma þína, leiða þig áfram? Ég er ein af þeim sem dreymir á hverri einustu nóttu og man yfirleitt eitthvað af þeim á morgnana, eða tekst að …

Andlega hliðin: Hvað dreymir þig á nóttunni? Hvað geturðu lært af draumum þínum? Lesa færslu »

LOL: Góð ráð fyrir einhleypar konur (árið 1938) – Hrikalega fyndið

Það er ótal margt sem hefur breyst í gegnum árin þegar kemur að samskiptum kynjanna en eitt af því er stefnumótamenningin. Hér eru hreinlega absúrd ráð sem einhleypum konum voru gefin árið 1938. Eins og sjá má var í gríðarlega mörg horn að líta; Þú verður að vera í brjóstahaldara, mátt ekki kjafta of mikið …

LOL: Góð ráð fyrir einhleypar konur (árið 1938) – Hrikalega fyndið Lesa færslu »

Uppskrift: Aðventusnittur fyrir þá sem vilja sneiða hjá óhollustu á aðventunni

Þessar fallegu og undur góðu snittur er gaman að eiga á bakka inni í kæli. Í þetta góðgæti getur hann teygt sig í morgunsárinu með rjúkandi kaffibolla í hönd meðan myrkrið dvelur úti. Þær eru meinhollar og tilvalin morgunbiti um helgar. Það verður að gera sér dagamun í desember og njóta í botn. Þetta eru …

Uppskrift: Aðventusnittur fyrir þá sem vilja sneiða hjá óhollustu á aðventunni Lesa færslu »