Screen Shot 2012-12-21 at 12.38.48Þessi er bæði girnilegur, frískandi og fallegur á að líta. Mjög jólalegur og flottur kokteill með skemmtilegt nafn.

Candy Cane Lane

2 skot Smirnoff Vodki

1 skot hvítur Créme de Menthe líkjör

1 skot Piparmyntusnaps

Rjómi

Dreitill af Grenadine

Brjóstsykursstöng til skrauts

Setjið dreitil af Grenadine í kælt kokteilglas, annar vökvi fer í hristara með muldum ís og hristist vel, bætið honum svo út í glasið með snúningshreyfingu.

Skreytið með brjóstsykursstöng.