Hér er einhver mest kósý drykkur sem hægt er að hugsa sér. Fullkominn í veðrinu sem geysar núna.

Kryddað Nutella kakó

2 bollar af mjólk
1-2 matskeiðar af Nutella
Smá cayenna pipar eða chili til að krydda

Þeyttu saman mjólk og Nutella við vægan hita. Notaðu sósupísk. Þeyttu þar til hnetusmjörið bráðnar og leysist upp. Bættu þá í smá kryddi.

Tekur 5 mínútur og gerir tvo bolla.