_image9Það er ekkert rosalega gott orð sem fer af skinkum og hnökkum í heiminum en þessi lífstílshópur á það meðal annars sameiginlegt að eeeelska brúnku.

Þú finnur þetta fólk um allan hinn vestræna heim og hver þjóð hefur sína útgáfu. Hnakkar og skinkur eru í raun góð dæmi um svona “dont’s” í tískuheiminum. Það sem á EKKI að gera til að bæta útlitið. Vanalega er farið vel yfir strikið með allt og þá meinum við yfir strikið. Það er litað fyrir allann peninginn, tanað fyrir allann peninginn, sett í brjóst og varir fyrir allann peninginn og svo mætti lengi telja. Til að forðast þetta útlit (sem hefur jafnframt á sér heimskustimpil) skaltu fá góð ráð hjá Pjattrófunum en hér geturðu farið í SKINKUPRÓFIÐ sem Margrét samdi fyrir tímaritið Orðlaus 2004-2005. Eins og sjá má breytast þær ekki neitt.

Hnakkar breytast ekki heldur. Eru sérfræðingar í geli, brúnku og furðulegum tattúum…

Frekar fyndið safn: