Dagur: 27. október, 2014

Hamingjusöm kona

Andlega hliðin: Heilunarmáttur jákvæðrar hugsunar – Virkar líka á líkamann

Það er mikið talað um hversu mikilvægt það er að hafa jákvætt hugarfar. Hins vegar eru ekki allir seldir á þeirri hugmynd að hún geti haft svo mikil áhrif, sérstaklega þegar kemur að því að hafa áhrif á líkamlega kvilla. Það furðulega er að það hefur hins vegar löngu verið sannað að það er samband á …

Andlega hliðin: Heilunarmáttur jákvæðrar hugsunar – Virkar líka á líkamann Lesa færslu »

Uppskrift: Fylltar paprikur með baunum, hakki og grænmeti

Ég fékk frábæru matreiðslubókina – Af bestu lyst 1-3, í jólagjöf í fyrra og er þessi uppskrift ein af fjársjóðunum af hennar blaðsíðum. Af bestu lyst er alveg hreint frábær bók, hún inniheldur nefnilega nóg af reglulega einföldum og góðum heimilismat sem er fljótlegt að hafa til en er jafnframt hollur og góður. Bókin er …

Uppskrift: Fylltar paprikur með baunum, hakki og grænmeti Lesa færslu »

HEIMILI: Létt og ljós tveggja herbergja íbúð í Stokkhólmi, marmari, gullkrani og svalir í eldhúsi

Að þessu sinni er innlit dagsins í smart íbúð í Stokkhólmi Íbúðin er lítil og nett en snilldarlega sett upp. Ljósir tónar umleika hana og mikið er um ljósgráa tóna sem setja fallegan svip á heildina. Eigendurnir hafa gott auga fyrir smáatriðum og raða hlutum sínum upp á mjög fallegan máta. Marmarinn (granít) kemur vel …

HEIMILI: Létt og ljós tveggja herbergja íbúð í Stokkhólmi, marmari, gullkrani og svalir í eldhúsi Lesa færslu »

Förðunarfræðingar vinna fjölbreytt og skemmtilegt starf

Algengt er að fólk hugsi þröngsýnt þegar kemur að starfi förðunarfræðinga, sér fyrir sér að förðunarfræðingar séu einungis í því að farða konur fyrir árshátíðir eða böll (sem er jú alveg partur af þessu). Jafnvel halda margir að það sé samansemmerki á milli þess að vera förðunarfræðingur og snyrtifræðingur. Þetta er mjög algengur misskilningur sem …

Förðunarfræðingar vinna fjölbreytt og skemmtilegt starf Lesa færslu »