Mánuður: október 2014

HEIMILI: Te herbergi og glæsilegur arkitektúr í Taívan

Í innliti dagsins kíkjum við til Taipei í Taívan, þar er glæsileg íbúð á þriðju hæð í stórhýsi Íbúðin hefur verið gerð upp í stórkostlegum stíl. Allur arkitektúrinn og hönnunin er hugsuð með þægindi í huga og samspili lita og lýsingar og tengsl við náttúruna. Innréttingar eru sérsmíðaðar úr gegnheilum við og húsgögnin valin frá þekktum hönnuðum …

HEIMILI: Te herbergi og glæsilegur arkitektúr í Taívan Lesa færslu »

UPPSKRIFT: Sjúklega góður og girnilegur jarðaberja-sorbet

Ég er mjög hrifin af því að bera fram  ferskan og léttan eftirmat. Það hreinsar bragðlaukana og þegar eftirrétturinn er svona léttur þá er alltaf aukapláss fyrir meira. Það er gott að hafa í huga að velja alltaf vel þroskaða, vel ilmandi og fallega ávexti í sorbet. Sorbet gerir lítið annað en að magna bragð …

UPPSKRIFT: Sjúklega góður og girnilegur jarðaberja-sorbet Lesa færslu »

Uppskrift: Konunglegur Oreo eftirréttur með vanilluís og saltri karamellusósu

Þessi eftirréttur hefur slegið í gegn svo um munar á veitingahúsum í Bandaríkjunum en ég kynntist þessu góðgæti þegar ég fór í frí með fjölskyldunni til Florída. Eftirrétturinn er eins einfaldur í framkvæmd og hægt er að hugsa sér og svoooo góður! AÐFERÐ OG INNIHALD Settu í eftifarandi röð… 5 Oreo kex mulinn í botninn …

Uppskrift: Konunglegur Oreo eftirréttur með vanilluís og saltri karamellusósu Lesa færslu »

(ó)Menning: Skinkur, hnakkar, brjóst og brúnka

Það er ekkert rosalega gott orð sem fer af skinkum og hnökkum í heiminum en þessi lífstílshópur á það meðal annars sameiginlegt að eeeelska brúnku. Þú finnur þetta fólk um allan hinn vestræna heim og hver þjóð hefur sína útgáfu. Hnakkar og skinkur eru í raun góð dæmi um svona “dont’s” í tískuheiminum. Það sem …

(ó)Menning: Skinkur, hnakkar, brjóst og brúnka Lesa færslu »

SJÁLFSRÆKT: Hvað ætlar þú að gera fyrir sjálfa þig í haust og vetur?

Nú er heldur betur farið að hausta. Appelsínurauðum og gulum laufblöðum fjölgar ört, vindurinn komin á fleygiferð, regndroparnir orðnir ákveðnari og mál að taka til lopapeysuna og lopavettlingana, hafa allt til taks fyrir kuldabola – þá er líka hægt að taka honum fagnandi. Hver árstíð hefur sinn sjarma, það er bara að búa sig undir þær …

SJÁLFSRÆKT: Hvað ætlar þú að gera fyrir sjálfa þig í haust og vetur? Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: Ný lúxus spa snyrtivörulína frá Ilse Jacobsen

Flestar þekkum við danska fatahönnuðinn Ilse Jacobsen en vörur hennar hafa verið vinsælar hér á landi sem og víðar í heiminum. Enda flottar og vandaðar vörur fyrir konur. Ilse Jacobsen byrjaði að hanna gúmmístígvél og fljótlega kom regnfatalína einnig í búðir. Stuttu síðar bættist við vöruúrvalið og falleg fatalína ásamt fylgihlutum leit dagsins ljós. Ilse Jacobsen …

SNYRTIVÖRUR: Ný lúxus spa snyrtivörulína frá Ilse Jacobsen Lesa færslu »

Fimmtudagsmyndin: Sense & Sensibility – Hugh Grant í þröngum buxum!

Fimmtudagsmyndin er valin einu sinni í viku flestar vikur ársins og líkt og nafnið gefur til kynna er hún kynnt á fimmtudögum. Þær myndir sem eru valdar geta verið allt frá fjölskyldumyndum til hryllingsmynda, valið er algjörlega byggt á því í hvaða skapi ég er í þá vikuna, en allar eiga þær það sameiginlegt að …

Fimmtudagsmyndin: Sense & Sensibility – Hugh Grant í þröngum buxum! Lesa færslu »

TÍSKA: These boots are made for walkin – Flottir skór fyrir veturinn!

Ég er skotin í haustinu og hef verið mjög spennt fyrir því hvernig hausttískan hefur verið að þróast síðustu ár. Í fyrra tók ég saman hugmyndir að kósý og smart haustklæðnaði. Nú langar mig að bæta við trendi sem mér finnst mjög flott en það eru háir sokkar í stígvél. Ég á nokkur stígvél sem  mér …

TÍSKA: These boots are made for walkin – Flottir skór fyrir veturinn! Lesa færslu »

Sláðu í gegn á Hrekkjavökunni – 22 frábærar hugmyndir að förðun

Það verður eflaust eitthvað um Hrekkjavöku partý um næstu helgi. Sjálf er ég að fara í slíkt teiti og hef verið að velta fyrir mér í hverju ég ætla að fara. Ég var hálf hugmyndasnauð þangað til ég rakst á færslu inn á Cosmopolitan.com sem fór yfir 22 útgáfur af Hrekkjavöku förðun. Mér finnst útgáfurnar …

Sláðu í gegn á Hrekkjavökunni – 22 frábærar hugmyndir að förðun Lesa færslu »

HÖNNUN: Ertu að fara til New York? Urban Cowboy – Svalur gististaður í Brooklyn

Ef þú ert að plana ferðalag og langar að kíkja til Brooklyn, New York þá mæli ég með þessu gistiheimili. Urban Cowboy er bed & breakfast gistiheimili þar sem hægt er að velja úr fjórum mismunandi herbergjum og veiðikofa. Herbergin eru öll mismunandi í stærðum og útliti en öll með sinn sjarma. Veiðikofin í bakgarðinum er …

HÖNNUN: Ertu að fara til New York? Urban Cowboy – Svalur gististaður í Brooklyn Lesa færslu »

Lesendabréf: Hljómsveitt systur – Er feminisminn úti að skíta?

Ágætu Pjattrófur. Mig langar að fá að tjá mig um nýtt lag sem hneykslar margan manninn og vonast til að þið viljið birta þetta bréf því ég vona að það nái til sem flestra. Lagið sem um ræðir var frumsýnt í unglingaþættinum „Hæpið“ þar sem markhópur er 12-17 ára unglingar, ég ætla ekki að fara …

Lesendabréf: Hljómsveitt systur – Er feminisminn úti að skíta? Lesa færslu »

TÍSKA: Nokkrir huggulegir og vel klæddir karlmenn

    Íslenskir karlmenn eiga það til að vera nokkuð einsleitir í klæðaburði og um leið og komið er út fyrir landsteinana í helstu stórborgirnar blasa við talsvert fleiri fallega klæddir herramenn. Hér tókum við saman nokkrar myndir af sætum strákum á öllum aldri sem eiga það sameiginlegt að vera hver öðrum svalari. Myndirnar koma …

TÍSKA: Nokkrir huggulegir og vel klæddir karlmenn Lesa færslu »

Hamingjusöm kona

Andlega hliðin: Heilunarmáttur jákvæðrar hugsunar – Virkar líka á líkamann

Það er mikið talað um hversu mikilvægt það er að hafa jákvætt hugarfar. Hins vegar eru ekki allir seldir á þeirri hugmynd að hún geti haft svo mikil áhrif, sérstaklega þegar kemur að því að hafa áhrif á líkamlega kvilla. Það furðulega er að það hefur hins vegar löngu verið sannað að það er samband á …

Andlega hliðin: Heilunarmáttur jákvæðrar hugsunar – Virkar líka á líkamann Lesa færslu »