rhinna-tush-008-recrop

Tískurisinn og ofur trendsetterinn Rihanna var ekki lítið svöl í nýjum myndaþætti sem birtist af henni um helgina í þýska tímaritinu Tush.

Þar er hún í svolítið yfirnáttúrulegu þema, einhversstaðar úti í náttúrunni en snillingarnir á bak við þessa framleiðslu starfa flestir hjá umboðsskrifstofunni Factory Downtown í New York.

Screen Shot 2014-09-15 at 16.48.46

Hár: YUSEF
Förðun: LORA ARELLANO
Neglur: KIMMIE KYESS
Stílisti: CIARRA PARDO
Framleiðsla: CREATIVE STING TYLER CHICK

article-2751349-21409D8100000578-89_634x478

Á myndunum klæðist Rihanna fatnaði frá m.a. Saint Laurent og Jimmy Choo.

rihanna
Rihanna-Tush-Magazine-3

 

RIHANNA-TUSH-MAGAZINE-9-

Við á Pjattinu spáum því að gráa/silfur hárið komi sterkt inn í vetur. Þá þarf bara að passa sig að nota góð brúnkukrem með svo að þú sjáist nú í slyddunni hér á klakanum. 😉

Rihanna-Tush-Magazine-2014-05

Æðislega flottur myndaþáttur! Kíktu á fleiri upplýsingar um fatnaðinn sem Rihanna klæðist hér hjá Tush og við minnum á fjólubláa sjampóið ef þú vilt prófa að detta í gráa gírinn með hárið.

Screen Shot 2014-09-15 at 16.49.04