Screen Shot 2014-09-04 at 17.14.16

Frá opnun hefur SushiSamba verið með vinsælustu veitingastöðum borgarinnar enda eru þeir hugmyndaríkir og snjallir að bjóða upp á fjölbreytta skemmtun.

Fimmtudagskvöld hafa verið Mojito kvöld í sumar en í kvöld ætlar enginn annar en Logi Pedro að skemmta gestum staðarins með suðrænum tónum. Mojito kvöldin munu svo halda áfram inn í veturinn en konseptið er að bjóða upp á fjóra mini kokteila á fyrirtaks verði. Ef þig langar að skella þér skaltu taka símann upp núna og panta borð því það gæti fyllst.

Screen Shot 2014-09-03 at 11.58.40
Fjórir vinir og enginn í fríi: Chili Mojito – Mango Mojito – Hindberja-og jarðaberja Mojito – Classic Mojito

Fjörið byrjar í kvöld, fimmtudaginn 4 september kl 21:00. Be there or be no mojito.