Mánuður: september 2014

Hot & Not: 5 heit förðunartrend og 5 sem eru alveg farin árið 2014

Það er alveg á hreinu á tískan breytist stögugt hvort sem það er í fatnaði, hári eða förðun. Það sem er heitt í dag er kalt á morgun og svo framvegis. Ég fór aðeins yfir stöðuna… Mattar 90’ varir Já, það er allt 90′ eins og staðan er í dag. Mér finnst þetta förðunartrend mjög …

Hot & Not: 5 heit förðunartrend og 5 sem eru alveg farin árið 2014 Lesa færslu »

HEIMILI: Pulp Fiction aðdáendur í glæsilegri penthouse íbúð

Íbúðin sem við kíkjum í núna er á efstu hæð í glæsilegu húsi með sjávarútsýni. Stærðar svalir fylgja íbúðinni og eru þær nýttar vel með hvítum húsgögnum. Þetta er svona það sem við Íslendingar viljum kalla 2007 íbúð enda alveg í þeim anda og ekkert sparað hjá hjónunum sem eiga þetta slot.  Mjög minimalísk sem …

HEIMILI: Pulp Fiction aðdáendur í glæsilegri penthouse íbúð Lesa færslu »

Andlegt ofbeldi, lærðu að þekkja einkennin

Fyrir nokkrum vikum var mér boðið á fyrirlestur um andlegt ofbeldi. Ég dreif mig af stað enda áhugasöm um sambönd og mannleg samskipti… Við verðum eflaust aldrei nógu vel að okkur í þessum efnum og maður getur endalaust lært. Á bak við fyrirlesturinn, sem kallast Andlegt Ofbeldi, Einkenni, afleiðingar og lausnarskref, standa þau Linda Baldvinsdóttir, markþjálfi …

Andlegt ofbeldi, lærðu að þekkja einkennin Lesa færslu »

Best í borginni: 3 uppáhalds kaffihúsin mín í Reykjavík

Ég byrjaði að drekka kaffi á þessu ári þegar ég var að vinna á kaffihúsi en ég er 25 ára gömul svo það var ekki seinna vænna! Eftir minn fyrsta cappuccino varð ekki aftur snúið,  ég er orðinn mikill kaffisnobbari og öfunda mikið fólk sem stundar nám sitt í HR því það er svo heppið …

Best í borginni: 3 uppáhalds kaffihúsin mín í Reykjavík Lesa færslu »

Jessie J (26): Sýnir haustneglurnar á Instagram

Fyrir utan það að vera þrusugóð söngkona er Jessie J. bara algjör töffari! Í haust hefur hún sett ansi margar myndir af sér og sínum fínu nöglum á Instagramsíðu sína. Hún virðist vera hrifnust af svörtu og rauðu lakki þessa dagana eins og myndirnar sýna.     Hvað segja Pjattrófur? -er Jessie J ein af þeim …

Jessie J (26): Sýnir haustneglurnar á Instagram Lesa færslu »

Uppskrift: Bananaís með hnetusmjörssósu – Gerist ekki einfaldara!

Ég reyni að vera praktísk og nýta allt sem er að skemmast í ískápnum svo að ég þurfi nú ekki að sóa mat í ruslið. Bananar eru oftar en ekki að skemmast hjá mér og þá tek ég uppá því að skera þá í bita og frysta þá. Algjör snilld er að setja frosna banana …

Uppskrift: Bananaís með hnetusmjörssósu – Gerist ekki einfaldara! Lesa færslu »

Kim Kardashian (33): Ófeimin við að sýna brjóstaskoru – Styttist í að hún verði bara ber að ofan?

Það verður seint sagt, og bara líklegast aldrei, að frú Kim Kardashian West leiðist athygli. Henni finnst til dæmis mjög gaman að fá athygli vegna útlitsins og reynir hún yfirleitt allt hvað hún getur að vekja athygli á sér, bæði með myndum á Instagram þar sem hún er oft mjög fáklædd eða með því að …

Kim Kardashian (33): Ófeimin við að sýna brjóstaskoru – Styttist í að hún verði bara ber að ofan? Lesa færslu »

Ég er feit af því ég fæ ekki nógu háar bætur – Hættu þessu væli stelpa!

Það er helst þrennt sem fer í taugarnar á mér í fari annarra; dónaskapur, tilætlunarsemi og sjálfsvorkun. Bresk tveggja barna móðir kennir of lágum bótum um yfirvigt sína. Hvað er að gerast?? Christina Briggs varð ólétt ung og hætti í skóla. Nú er hún 26 ára tveggja barna móðir og kveðst ekki geta unnið fyrir sér …

Ég er feit af því ég fæ ekki nógu háar bætur – Hættu þessu væli stelpa! Lesa færslu »

HOLLYWOOD: Gersamlega misheppnaðar lýtaaðgerðir -Myndir

Það er vitað mál að þeir sem fara til lýtalækna eru alltaf að taka áhættu. Til dæmis áhættuna á því að verða háðir hnífnum. Hér eru nokkur mjög góð dæmi um misheppnaðar “fegrunaraðgerðir”. Takið sérstaklega eftir því hvað aðgerðir á vörum geta verið áhættusamar. Af hverju vill einhver líkjast Bratz? Af hverju pikkar enginn í þetta …

HOLLYWOOD: Gersamlega misheppnaðar lýtaaðgerðir -Myndir Lesa færslu »

TÍSKA: 90’s tískan snýr aftur – Buffaló skórnir, melluböndin og allt þar á milli!

Voruði farin að sakna 90’s tískunnar? Þá meina ég buffaló skónna, mellubandanna, tyggjótattooannaanna og svo framvegis. Engar áhyggjur, þetta er allt saman fáanlegt aftur! Sumt hefur að vísu náð betra flugi en annað. Skoðum aðeins tískuna þá og nú: Buffaló skór Þeir eru komnir í verslanir! Netverslunin asos.com er með þessa svörtu og hvítu buffaló …

TÍSKA: 90’s tískan snýr aftur – Buffaló skórnir, melluböndin og allt þar á milli! Lesa færslu »

Jessie J (26): Þurfti að selja glerhúsið sitt – Íhugar að flýja til Los Angeles

Breska söngkonan Jessie J neyddist til að selja glerhúsið sitt í Surrey eftir að hún skaust upp á stjörnuhimininn fyrir nokkrum árum. “Eftir að ég hafði komið fram í The Voice varð ég allt í einu undarlega fræg og það er bara ekki hægt að vera frægur og búa í glerhúsi á sama tíma,” sagði …

Jessie J (26): Þurfti að selja glerhúsið sitt – Íhugar að flýja til Los Angeles Lesa færslu »

Rihanna (26): Eyðir 6 milljónum á viku í útlitið – Brúnkusprey, augnháralengingar, neglur og svo framvegis…

Rihanna eyðir um 30,000 pundum eða tæplega sex milljónum íslenskra króna í útlit sitt í hverri viku – þá erum við að tala um brúnkusprautun,  augnháralengingar og húðlækna svo fátt eitt sé nefnt en hún gerir þá kröfu að hafa aðgang að miklu úrvalsteymi um leið og þörf krefur. Til dæmis er sérfræðingur hennar í …

Rihanna (26): Eyðir 6 milljónum á viku í útlitið – Brúnkusprey, augnháralengingar, neglur og svo framvegis… Lesa færslu »

Deitin stungu af þegar þeir sáu hvað hún var FEIT – Hvers eiga konur að gjalda?

Nýleg rannsókn hefur leitt í ljós að stærsti ótti karlmanna sem tengist blindu stefnumóti er að konan sem þeir hitta sé ekki sú sem hún virðist vera á myndinni. Satt best að segja, þá eru þeir hræddastir við að konan sem þeir munu hitta sé feit.  Konur hinsvegar óttast mest að maðurinn sem þær hitta …

Deitin stungu af þegar þeir sáu hvað hún var FEIT – Hvers eiga konur að gjalda? Lesa færslu »