smoothiefyrirhudinaÞessi drykkur inniheldur blöndu af hráefnum sem vinna allar í þágu þess að hreinsa húðina þína og fegra.

Þar fyrir utan er hann æðislega góður! Frábær sem morgunmatur eða millimál.

309 hitaeiningar. 8,1 gr prótein. 19 gr, fita.

INNIHALD

2 bollar ferskt spínat
1/4 avocado
1/2 bolli rauð vínber
1/2 bolli frosin jarðarber
1 msk möndlusmjör
1 tsk hörfræ
1 bolli vatn

Settu þetta allt í blandarann og þeyttu þar til það verður silkimjúkt.

Njóttu!

_______________________________________________________