Mánuður: ágúst 2014

Hausttískan 2014: Allt í stíl – MYNDIR

Eitt af skemmtilegu trendum haustsins er samstæður klæðnaður, efri og neðri patur í stíl. Það hefur þónokkuð farið fyrir þessum svokölluðum matchy-matchy settum að undanförnu á tískubloggum og tískupöllum sem farið er að skila sér einnig í verslanir. Þetta eru nokkur matchy sett sem ég hef rekist á hjá verslunum á Íslandi. Ég ætla þó …

Hausttískan 2014: Allt í stíl – MYNDIR Lesa færslu »

Steingeitin: Læknirinn sem klýfur metorðastigann

Ég var fengin til að skrifa grein í Læknanemann, tímarit læknanema. Greinin er útlistun á einkennum lækna eftir því hvaða stjörnumerki þeir tilheyra. Ég er nú þegar búin að birta vatnsberann, fiskinn, hrútinn, nautið, tvíburann, krabbann, ljónið, meyjuna, vogina, sporðdrekann og bogmanninn. Hér kemur steingeitin. Steingeitin 22. desember – 19. janúar Það er sama á hvaða …

Steingeitin: Læknirinn sem klýfur metorðastigann Lesa færslu »

Uppskrift: Sykurlausar chia/prótein/spelt skonsur sem allir elska – Börnin líka!

  Ég er sérleg áhugamanneskja um skonsugerð, eða pönnukökugerð ef við viljum kalla þetta það og því hollari sem þær eru því betra. Mér finnst nefninlega svo gott að geta gripið í skonsurnar sem millimál yfir daginn og þá borða ég þær gjarna með smjöri og osti… eða bara osti, eða hnetusmjöri, sykurlausu sýrópi eða …

Uppskrift: Sykurlausar chia/prótein/spelt skonsur sem allir elska – Börnin líka! Lesa færslu »

Strákarnir: Fullkomni karlmaðurinn er ekki til – Öðru gildir með ilminn hans, MYNDBAND

[youtube width=”640″ height=”360″]https://www.youtube.com/watch?v=a45o0Zt5T0k[/youtube] Snillingarnir hjá franska snyrtivöruhúsinu Guerlain kynda nú upp með auglýsingum fyrir nýjan ilm sem er væntanlegur á markað innan skamms. Ilmurinn hefur fengið nafnið l’homme en auglýsingin gengur út á að hinn fullkomni karlmaður sé ekki til þó að öðru gildi um ilminn hans. Auglýsingin er skemmtileg, gaman að sjá þennan fullkomna …

Strákarnir: Fullkomni karlmaðurinn er ekki til – Öðru gildir með ilminn hans, MYNDBAND Lesa færslu »

Innlent: Samstöðuhópur gegn eins manns hersveit – Stöðvum Gylfa Ægisson!

Þrjúhundruð manns hafa nú gengið í hóp sem vill stöðva eins manns hersveit Gylfa Ægissonar gegn opinberri samkynhneigð. Hópurinn heitir einfaldlega Stöðvum Gylfa Ægisson en hann er að finna á Facebook. Það er  Magnús Jóhann Cornette sem stofnaði hópinn en hann er giftur Skyldi Eyfjörð, dragdrottningu með meiru.  Magnús er einfaldlega á þeirri skoðun að Gylfi eigi …

Innlent: Samstöðuhópur gegn eins manns hersveit – Stöðvum Gylfa Ægisson! Lesa færslu »

HEIMILI: Sjö baðherbergi og fimm svefnherbergi í nútímalegri villu í Kanada

Þetta fallega hús er í borginni Toronto í Kanada. Húsið er bjart og opið, með fimm svefnherbergjum og hvorki meira né minna en sjö baðherbergjum (minna má það nú varla vera). Hönnunin er nútímaleg og innréttað með afskaplega fallegum innréttingum og húsgögnum. Gluggarnir njóta sín mjög vel, enda háir og flottir. Ná frá gólfi og upp í …

HEIMILI: Sjö baðherbergi og fimm svefnherbergi í nútímalegri villu í Kanada Lesa færslu »

Kate Middleton (32): Planar ósiðlegt afmælispartý fyrir Harry Prins! OMG

Kate Middleton er þekkt fyrir að geta skipulagt góð partý og nú er hún þegar byrjuð að plana veislu fyrir bróður eiginmanns síns, Harry, sem verður þrítugur þann 15 september. Að sögn kunnugra verður veislan ekkert barnaafmæli, ónei. Dirty Thirty afmælið mun verða haldið með “næturklúbbaþema” en húsið verður fyllt af kynþokkafullum dönsurum og veitingarnar munu …

Kate Middleton (32): Planar ósiðlegt afmælispartý fyrir Harry Prins! OMG Lesa færslu »

TÍSKA: Frægu fyrirsæturnar og börnin þeirra – MYNDIR

          Ég rakst á skemmtilega samantekt af myndum af fyrirsætum ásamt börnum sínum sem hafa birst í Vogue í gegnum tíðina. Flestar hversdagslegri og afslappaðri en þær myndir sem oftast birtast af ofurfyrirsætunum. Módelin og börnin… Sasha Pivovarova og Mia Isis Jourdan Dunn og Riley Tatjana Patitz og Jonah Patitz Caroline de Maigret …

TÍSKA: Frægu fyrirsæturnar og börnin þeirra – MYNDIR Lesa færslu »

Hönnun: Hornsea keramik – Tímalaus klassík sem eykur stöðugt verðgildi sitt

Árið 1949 hófu bræðurnir Desmond og Colin Rawson að framleiða leirtau í heimabæ sínum Hornsea á Englandi og fljótlega fór þeim að ganga einstaklega vel en báðir voru menntaðir myndlistarmenn.  Gripirnir nutu gríðarlegra vinsælda, seldust eins og heitar lummur og ekkert lát var þar á en segja má að vinsældirnar hafi náð hápunkti sínum milli 1970 …

Hönnun: Hornsea keramik – Tímalaus klassík sem eykur stöðugt verðgildi sitt Lesa færslu »

Uppskrift: Smoothie sem hreinsar húðina – Avocado og hörfræ – 309 hitaeiningar

Þessi drykkur inniheldur blöndu af hráefnum sem vinna allar í þágu þess að hreinsa húðina þína og fegra. Þar fyrir utan er hann æðislega góður! Frábær sem morgunmatur eða millimál. 309 hitaeiningar. 8,1 gr prótein. 19 gr, fita. INNIHALD 2 bollar ferskt spínat 1/4 avocado 1/2 bolli rauð vínber 1/2 bolli frosin jarðarber 1 msk …

Uppskrift: Smoothie sem hreinsar húðina – Avocado og hörfræ – 309 hitaeiningar Lesa færslu »

DIY: Búðu til þinn eigin farðahreinsi – Tvær aðferðir!

Það getur verið ótrúlega auðvelt að búa til sína eigin farðahreinsa, þá veist þú nákvæmlega hvaða efni eru í þeim og getur haldið þeim eins náttúrulegum og þú vilt! Ég ætla að deila hérna tveimur hugmyndium sem mér finnst ótrúlega sniðugar. Kókosolía Hægt er að nota kókosolíuna í hina ótrúlegustu hluti! Þar á meðal til að …

DIY: Búðu til þinn eigin farðahreinsi – Tvær aðferðir! Lesa færslu »

Menning: Varst þú 90’s Pjattrófa? Throwback thursday!

Ert þú 90’s barn? Ég tók saman lista af því sem einkenndi æsku okkar vinkvennanna… kannast þú kannski við þetta líka!? Snyrtivörurnar Það var einhvernveginn svo kúl að vera með heiðbláan maskara og jafnvel eyeliner líka… Og hvers vegna ekki að skella maskara í hárið svona fyrst maður var að þessu? Hármaskarar voru til í öllum regnbogans …

Menning: Varst þú 90’s Pjattrófa? Throwback thursday! Lesa færslu »

Myndlist: Hárgreiðslur og horror – Sigga Björg og Erica Eyres

Á listasafni Así, sem stendur við Freyjugötu í Reykjavík má nú sjá sýninguna Sniffer eftir listamennina Siggu Björg Sigurðardóttur og Erica Eyres. Hver er Sniffer? Hvaðan kemur hann? Og hvað er hann búinn að gera við þetta hús?” “Sniffer er fæddur í júní og því dæmigerður tvíburi. Ungur var hann yfirgefinn af foreldrum sínum og …

Myndlist: Hárgreiðslur og horror – Sigga Björg og Erica Eyres Lesa færslu »

Tamara Ecclestone (30): Moldrík og fáránlega flott mamma – Hvernig er þetta hægt?

Dóttir Bernie Ecclestone, eiganda Formúlu 1 keppninnar, Tamara Ecclestone, er á Ibiza með dóttur sinni og eiginmanni í langþráðu fríi en hún eignaðist Sophiu í mars á þessu ári. Tamara er dama sem hefur allt ef svo mætti að orði komast (og þá meinum við ekki í búddískum skilningi). Hún veður í peningum, þarf einfaldlega …

Tamara Ecclestone (30): Moldrík og fáránlega flott mamma – Hvernig er þetta hægt? Lesa færslu »

Madonna: Kona og kynæsandi markaðssnillingur

Því fer fjarri að hún sé besta söngkona í heims en hún hefur verið á toppi skemmtanaiðnaðrins frá árinu 1984 og er einn frægasti poppari jarðarinnar. …hún hefur einnig haldið athygli heimsins á sér með hneykslanlegum og misgrófum athöfnum. Konan er Madonna. Hún er flott af því að hún er ötul og framagjörn, veit nákvæmlega …

Madonna: Kona og kynæsandi markaðssnillingur Lesa færslu »

Fimmtudagsmyndin: How to Make an American Quilt – Þar sem konur eru töffarar

Fimmtudagsmyndin er valin einu sinni í viku flestar vikur ársins og líkt og nafnið gefur til kynna er hún kynnt á fimmtudögum. Þær myndir sem eru valdar geta verið allt frá fjölskyldumyndum til hryllingsmynda, valið er algjörlega byggt á því í hvaða skapi ég er í þá vikuna, en allar eiga þær það sameiginlegt að …

Fimmtudagsmyndin: How to Make an American Quilt – Þar sem konur eru töffarar Lesa færslu »