Screen Shot 2014-07-04 at 14.00.25

Drekkur þú Kristal? Kristall er með magnaðan leik í sumar en þau draga út nýtt, stórglæsilegt Merida Crossway fjallahjól í hverri viku – Hjólið kostar annars tæplega 85.000 kr.

Þú gerir þetta:

618x480_FBspons_3fyrir21. Kauptu fjórar 2 lítra Kristal með lime/mexíkó bragði (færð 2 eins í kaupbæti).

2. Taktu mynd af kassakvittuninni.

3. Sendu myndina á leikur@kristall.is

Flókið? Nei. Alls ekki!

 

Í hverri viku fær einhver happastelpa (eða strákur) splúnkunýtt, glansandi fallegt Merida Crossway fjallahjól sem kostar 84.990 kr í Ellingsen.

Í HVERRI VIKU kæru lesendur!

Ef þú drekkur Kristal að staðaldri þá er þetta engin spurning.

Beint í Krónuna, Nettó, Iceland, Fjarðakaup eða Bónus, kaupa fjórar tveggja lítra Kristal  með lime bragði og (fá tvær eins í kaupbæti) taka mynd af kvittuninni á snjallsímann og senda hviss bang á leikur@kristall.is

Það sést hverjir drekka Kristal!

 

________________________________________

PS. Svo er ekki úr vegi að deila þessu á áhugastelpur um hjólamenninguna!