Mánuður: júní 2014

Breyttir fegurðarstaðlar frá 1952 – Svona var keppnin Ungfrú Alheimur fyrir 62 árum

Það hefur mikið vatn runnið til sjávar frá því þessar myndir voru teknar en segja má að fegurðarstaðlarnir hafi breyst svo um munar. Ég fann þessar frábæru myndir af keppendum ungfrú alheims og ungfrú USA frá 1952. Mér þótti gaman að sjá allar þessar fallegu konur og sundfatnaðinn sem þær eru í. Svo tók ég …

Breyttir fegurðarstaðlar frá 1952 – Svona var keppnin Ungfrú Alheimur fyrir 62 árum Lesa færslu »

Þrennt handtekið eftir að hafa kastað bjórflöskum að heimili Taylor Swift

Þrennt var handtekið fyrir utan heimili söngdísarinnar Taylor Swift í Rhode Island á dögunum eftir að hafa kastað bjórflöskum að heimili hennar og móðgað öryggisverðina hennar. Michael Horrigan, 29 ára, Tristan Kading, 28 ára, og Emily Kading, 26 ára, munu hafa staðið að þessum gjörningi og sýnt öryggisvörðunum löngutöng í leiðinni. Taylor var ekki heima þegar …

Þrennt handtekið eftir að hafa kastað bjórflöskum að heimili Taylor Swift Lesa færslu »

Catalina Ncoco gefur 250.000 kr – Vill fá tíu þúsund vini á Facebook

Hin landsþekkta Catalina Ncoco á og rekur tískuverslunina Miss Miss í Holtagörðum og nú er hún komin í markaðssetningu á netinu. Til stendur að gefa 250.000 kr þegar komnir eru 10.000 aðdáendur á Facebook en á Fésbókarsíðu Miss Miss blasir við mynd af seðlunum ásamt þessum texta: Halló halló…Miss Miss tískuverslunin, ætlar gefa einhverjum heppnum …

Catalina Ncoco gefur 250.000 kr – Vill fá tíu þúsund vini á Facebook Lesa færslu »

Ásdís Rán og Eva Dögg kynntu sér áhrifaríka yngingarmeðferð – MYNDIR

Þegar sumarið kemur yfir sæinn langar okkur yfirleitt að skarta okkar fegursta, springa út eins og blómin… Það var því vel til fundið nú á vordögum að halda sérstaka kynningu á öflugri yngingarmeðferð sem heitir Dermatute – Metatherapy enda var það eins og við manninn mælt, salurinn fylltist af forvitnum íslenskum snyrtifræðingum. Til landsins kom Saskia, sérlegur …

Ásdís Rán og Eva Dögg kynntu sér áhrifaríka yngingarmeðferð – MYNDIR Lesa færslu »

“Eins og stelpa” – Er eðlilegt að tárast yfir dömubinda auglýsingu?

Frá því ég var unglingur hefur það verið mér hjartans mál að borin sé virðing fyrir stelpum, konum og því kvenlega. Að það sem við höfum sérstakan áhuga á, gaman af, sé ekki tilefni til skammaryrðis. Að það að vera stelpa sé ekkert til að skammast sín fyrir. Til dæmis að stelpur eigi aldrei að þurfa að …

“Eins og stelpa” – Er eðlilegt að tárast yfir dömubinda auglýsingu? Lesa færslu »

Tori Spelling (41): Eyddi eiginmanninum af bæði Twitter og Instagram

Tori Spelling eyddi nafni eiginmannsins, Dean McDermott, af samfélagsmiðlum um helgina. Leikkonan breytti nafni sínu/þeirra á Twitter og Instagram úr @torianddean í hennar eigin nafn. Mikil vandræði hafa verið í hjónabandinu en Dean hélt framhjá Tori ekki fyrir skemmstu og var það mál mikið rætt í fjölmiðlum vestra. Hinsvegar sagði hún þó nýlega að hjónaband …

Tori Spelling (41): Eyddi eiginmanninum af bæði Twitter og Instagram Lesa færslu »

TÍSKA: Olivia Palermo og Johannes Huebl – Nýgift og einstaklega smart!

Olivia Palermo er fashionista af bestu gerð og mitt uppáhald þegar kemur að tísku og innblæstri. Alltaf einstaklega vel klædd. Olivia og unnusti hennar, módelið Johannes Huebl giftu sig óvænt um helgina. Bæði auðvita óaðfinnnaleg til fara.  Olivia fór óvenjulega leið og klæddist ekki brúðarkjól á stóra deginum heldur samanstóð klæðnaður hennar af stuttbuxum, fallegu …

TÍSKA: Olivia Palermo og Johannes Huebl – Nýgift og einstaklega smart! Lesa færslu »

Jillian Michaels (40): Hættir í The Biggest Loser, eina ferðina enn

Í vikunni sem er að líða tilkynnti NBC sjónvarpsstöðin að Jillian Michaels muni ekki snúa aftur í 16. þáttaröðina af þáttunum vinsælu. Jillian vildi hætta eftir síðustu þáttaröð eftir að sigurvegarinn, Rachel Frederickson, missti óeðlilega mikla líkamsþyngd í þáttunum. Jillian hafði miklar áhyggjur að ekki væri fylgst nógu vel með heilsu keppenda. Þetta er í …

Jillian Michaels (40): Hættir í The Biggest Loser, eina ferðina enn Lesa færslu »

KENNSLA: Náttúruleg förðun – Náðu fram fallegum ljóma á húðina

Náttúruleg förðun er það sem við köllum einfalda og létta förðun. Hún flokkast oftast undir dagförðun vegna þess að hún er látlaus og dregur fram fegurð húðarinnar. Fallegur ljómi er lykilatriði. Náttúruleg förðun hentar vel í öll tilefni og þá líka í t.d. árshátíðir þegar kjóllinn er því meira glamúrus. Það er alltaf best að byrja á …

KENNSLA: Náttúruleg förðun – Náðu fram fallegum ljóma á húðina Lesa færslu »

Ef þú frussar framan í heiminn frussar heimurinn framan í þig

Hamingjan er ákvarðanataka. Vissulega er enginn alltaf hamingjusamur en það er hægt að einsetja sér að vera glaður og hamingjusamur eftir fremsta megni. Maður þarf bara að ákveða það. Ég ætla að taka nokkur dæmi: Það er ákvarðanataka að setja ekki hrútleiðinlegann grenjustatus á facebook. Það er ákvarðanataka að vera kurteis við strákinn á kassanum …

Ef þú frussar framan í heiminn frussar heimurinn framan í þig Lesa færslu »

Lily Allen (29): Laug því að hafa verið boðið hlutverk í Game of Thrones

Söngkonan Lily Allen laug því að hafa verið boðið hlutverk í sjónvarpsþáttunum vinsælu, Game of Thrones. Samkvæmt Lily var henni boðið að vinna við hlið bróður hennar, Alfie Allen, sem leikur Theon Greyjoy í þáttunum, en hafnaði boðinu vegna þess vegna þess að karakterinn sem bróðir hennar leikur átti að snerta hana á óviðeigandi hátt …

Lily Allen (29): Laug því að hafa verið boðið hlutverk í Game of Thrones Lesa færslu »

Pjattrófugjafir: Masterline vörurnar næra bæði húð og hár – Hvað langar þig í?

Jæja kæru lesendur. Þá er komið að því að við gefum ykkur eitthvað fallegt en eins og elstu lesendur muna vorum við Pjattrófur fyrstu íslensku netverjarnir til að dreifa gjöfum á góða vini á Facebook (viti menn!). Nú langar okkur að gefa dyggum lesendum Masterline vörur en Masterline Body er ítölsk húðlína innblásin af straumum og …

Pjattrófugjafir: Masterline vörurnar næra bæði húð og hár – Hvað langar þig í? Lesa færslu »

HEILSA: 10 matartegundir sem brenna hitaeiningum

Þótt ótrúlegt megi virðast eru til matvæli sem hreinlega hjálpa þér að grennast. Það sem betra er… þetta er allt alveg meiriháttar gott. Komdu öllu þessu í vikumatseðilinn hjá þér og hreyfðu þig með. Þú finnur árangurinn. 1. Greip Fyrir nokkrum árum var önnur hver íslensk kona að borða greip í flest mál. Tilfellið er …

HEILSA: 10 matartegundir sem brenna hitaeiningum Lesa færslu »

Chelsea Handler (39): Hafnaði Playboy – Vildi ekki að bræður sínir sæju á sér….

Chelsea Handler hafnaði tilboði Playboy um að sitja nakin fyrir hjá tímaritinu vegna fjölskyldu sinnar. Spjallþáttadrottningin segist hafa hafnað boðinu vegna þess að hún var hrædd um að bræður hennar myndu móðgast. „Ég tel að enginn af bræðrum mínum þurfi að sjá á mér bert klofið,“ sagði Chelsea. „Ég hef ekkert á móti nekt en ég …

Chelsea Handler (39): Hafnaði Playboy – Vildi ekki að bræður sínir sæju á sér…. Lesa færslu »

Kennsla: Einföld kvöldförðun – Skref fyrir skref

Ég ætla að sýna hvernig hægt er að gera einfalda kvöldförðun skref fyrir skref. Byrjað er á að setja meik, hyljara, sólarpúður og kinnalit, einnig setti ég smá lit í augabrúnirnar.  Skref 1. Gott er að setja primer á augnlokin, þá helst augnskugginn betur og hann kemur skarpari út. Ég notaði primer frá NYX sem er …

Kennsla: Einföld kvöldförðun – Skref fyrir skref Lesa færslu »

Rob Kardashian (27): Hættur að tala við systur sínar – Kim segir hann of feitan!

Rob Kardashian hefur ekki talað við systur sína Kim síðan hún gifti sig í síðasta mánuði og hunsar allar tilraunir Khloe þegar hún reynir að hafa samband við hann. Rob mætti ekki í brúðkaup Kim og Kanye West og hefur ekki áhuga á að reyna að bæta sambandið við systur sína. „Hann hefur enga ástæðu …

Rob Kardashian (27): Hættur að tala við systur sínar – Kim segir hann of feitan! Lesa færslu »