Allir sem baka vita að það getur stundum verið tímafrekt að aðskilja eggja rauðuna frá hvítunni…

Ég fann hér myndband sem sýnir þér alveg hreint frábæra leið til að gera þetta mun einfaldara og fljótlegra en þú hefur líklega verið að gera þetta.

[youtube] https://www.youtube.com/watch?v=iAp8pEaWB1Y[/youtube]

Hvað segiru um þetta? Ég ætla að prófa að gera svona næst.