Screen Shot 2014-04-28 at 16.08.34Það er svo hressandi að fá sér bragðsterkan drykk sem hefur góð áhrif á líkamann.  Stundum veitir okkur ekkert af einum vatnslosandi.

Hvet þig til þess að prófa þennan!

1 1/2  bolli vatnsmelóna
1 til 2 msk sítrónusafi
1 1/2 cm engifer saxaður vel
1 glas  eplasafi
1/8 tsk cayennepipar (hnífsoddi)
1 msk hörfræolía

Fullt af klaka og allt sett í blandara og þú finnur góð áhrif