Mánuður: janúar 2014

Afmælisbörn dagsins 2. janúar – Jón Gnarr er 47 ára

 Afmælisbörn dagsins eru öll fædd í merki steingeitarinnar en okkar frægasta afmælisbarn í dag er væntanlega hann Jón Gnarr. Gabrielle Carteris (53) Kate Bosworth (31) Karina Smirnoff (36) Paz Vega (38) Dax Shepard (39) Will Kirby (41) Taye Diggs (43) Christy Turlington (45) Cuba Gooding Jr. (46) Tia Carrere (47) Jón Gnarr (47) Todd Haynes …

Afmælisbörn dagsins 2. janúar – Jón Gnarr er 47 ára Lesa færslu »

Uppskrift: Girnileg baka úr afgöngum af jólamat

  Eitt af því sem mér finnst gott og gaman að gera við afganga af kalkún er að útbúa heita böku sem er svo borin fram með salati. Þetta er lítið mál. Einfalt er t.d. að kaupa bökudeig frá Maizena eða tilbúið deig sem þarf bara að fletja út og setja í mót en fyllinguna …

Uppskrift: Girnileg baka úr afgöngum af jólamat Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: Ljómaserum frá Elizabeth Arden – Fallegri húð á örfáum dögum

Er húðin þurr, laus við allan ljóma, hálf grá og leiðinleg? Þá er lausnin að fá sér gott serum til að hjálpa húðinni að vinna upp raka, jafna húðlit, draga úr fínum línum og þétta yfirborð hennar. Ljómaseruminu, eða Optimising Skin Serum frá Elizabeth Arden hefur verið líkt við kraftaverkakrem því augljós munur er á húðinni …

SNYRTIVÖRUR: Ljómaserum frá Elizabeth Arden – Fallegri húð á örfáum dögum Lesa færslu »

Ofurfyrirsætan Gisele Bündchen (33): Gefur brjóst í förðun og hárgreiðslu

Ofurfyrirsæta er eiginlega vægt til orða tekið þegar kemur að brasilísku fyrirsætunni Gisele Bündchen. Gisele var nýlent í Brasilíu með dóttir sína Vivian og þurfti nánast að fara strax á samkomu á vegum Oral B tannrisans. Gisele birti mynd af sér á Instagram síðu sinni þar sem hún sagði: “What would I do without this …

Ofurfyrirsætan Gisele Bündchen (33): Gefur brjóst í förðun og hárgreiðslu Lesa færslu »

KVIKMYNDIR: L’écume des jours – Mood Indigo í Bíó Paradís

Ef þú fílar súrrealískar, fallegar myndir á borð við Amélie, Eternal Sunshine of the Spotless Mind og Moonrise Kingdom þá mæli ég með Mood Indigo. Mood Indigo er gerð eftir samnefndri bók (L’écume des jours – upprunalega þýtt sem Froth on a Daydream) frá árinu 1947 eftir franska rithöfundinn Boris Vian. Bókin er í seinni tíð …

KVIKMYNDIR: L’écume des jours – Mood Indigo í Bíó Paradís Lesa færslu »