Mánuður: janúar 2014

ÚTLIT: Neglurnar entust í fimm vikur og voru enn flottar eftir það

Það er mikilvægt fyrir mig að hafa fallegar og vel snyrtar neglur og þar sem ég vinn mikið við tölvu leyfi ég mér stundum þann lúxus að fara í handsnyrtingu. Ég hef prófað gel, hunangs, venjulega lökkun og nú nýlega acryl neglur sem mér finnst vera algjörlega málið fyrir mig. Acryl endist lengi og vel. Þessar …

ÚTLIT: Neglurnar entust í fimm vikur og voru enn flottar eftir það Lesa færslu »

HEIMILI: Býr hinn sanni Christian Grey í þessari íbúð?

Í innliti dagsins lítum við á íbúð eina sem tilheyrir ríkum piparsveini í Rotterdam í Hollandi. Íbúðin minnir mig alveg svakalega mikið á Christian Gray úr bókunum fimmtíu gráir skuggar, en ef ég ætti að ímynda mér heimilið hans þá væri það nokkurn vegin eins og þetta. Mikið um dökka liti, leður á veggjum og …

HEIMILI: Býr hinn sanni Christian Grey í þessari íbúð? Lesa færslu »

Bækur: Að vera kona – Hvaðan kemur þörfin til að raka sig?

Bókin Að vera kona eftir Caitlin Moran kom mér skemmtilega á óvart. Caitlin Moran er femínisti og rekur hér eigin þroskasögu samhliða ýmsum baráttumálum kvenna. Bókin kom út árið 2011 í Bretlandi og sló samstundis í gegn. Caitlin tekur á ýmsum málum og fléttar þau við sína ævi og mörg hver eru alveg ótrúlega fyndin. …

Bækur: Að vera kona – Hvaðan kemur þörfin til að raka sig? Lesa færslu »

Uppskrift: Holl og heit indversk linsubaunasúpa

Við viljum prófa hollar og spennandi uppskriftir og hvað er betra en heit súpa á köldum degi?! Ég prófaði þessa indversku súpu frá henni Auði Ingibjörgu, sérstaklega góð krydd sem kæta bragðlauka og um leið finnum við hollustuna sem fer um líkamann.  Kryddin hafa góð áhrif á sogæðakerfið! Indversk rauðlinsusúpa 250 g rauðar linsubaunir 1 …

Uppskrift: Holl og heit indversk linsubaunasúpa Lesa færslu »

Fegrunaraðgerðir: 20 frægar sem fengu sér stærri brjóst MYNDIR

Það er mjög algengt að íslenskar konur fari í brjóstastækkun og slíkum aðgerðum fjölgar frá ári til árs. Reyndar hefur það almennt færst í aukana að fólk fari í fegrunaraðgerðir og það gildir jafnt fyrir karla og konur og ekki bara um brjóstastækkanir. Konur láta líka minnka brjóst sín og fjarlægja púða, allt í þeim …

Fegrunaraðgerðir: 20 frægar sem fengu sér stærri brjóst MYNDIR Lesa færslu »

Snyrtivörur: Nauðsynjavara fyrir þær sem eru með slæma húð!

Ég hef áður fjallað um Anti-blemish solutions línuna frá Clinique hið frábæra 3 þrepa ferli í átt að hreinni og fallegri húð (sjá hér). Og nú var ég að bæta maska úr línunni við safnið mitt en ég hef fundið út að ég á ekki eftir að geta lifað án þess að nota þessar vörur daglega. Svo …

Snyrtivörur: Nauðsynjavara fyrir þær sem eru með slæma húð! Lesa færslu »

Jennifer Aniston (44): Var þetta allt bara uppspuni frá rótum?!

Þrátt fyrir mikla spennu og tilhlökkun aðdáenda út um allan heim virðist vera að leikkonan Jennifer Aniston ekki sé ekki barnshafandi og fréttin sem skók Alnetið gervallt var uppspuni frá rótum… Vá þvílíkt svekkelsi!!! Aumingja ég var farin að veðja á kyn og allt! Nei, kannski ekki alveg en þvílíkar gleðifregnir sem þetta hefðu verið, …

Jennifer Aniston (44): Var þetta allt bara uppspuni frá rótum?! Lesa færslu »

KENNSLA: Sparaðu peninga og styttu buxurnar þínar sjálf!

  Um leið og mér finnst mjög eftirsóknarvert að vera meðvitaður neytandi og styðja við íslenskt framtak og atvinnulíf getur líka verið gott að kunna að spara peninga. Þessvegna smellti ég strax þegar Sigrún Sigurgeirsdóttir, elskuleg móðursystir mín, setti eftirfarandi snilld á Facebook vegginn sinn. Við litla fólkið þurfum nefninlega yfirleitt að stytta ALLAR buxur …

KENNSLA: Sparaðu peninga og styttu buxurnar þínar sjálf! Lesa færslu »

Veitingastaðir: Sjónvarpskokkur með leyniveitingastað í Þingholtunum

Í miðjum Þingholtunum, nánar tiltekið við Grundarstíg nr 10, felur sig einn skemmtilegasti og persónulegasti veitingastaður Reykjavíkurborgar. Staðurinn ber viðeigandi nafn, Borðstofan, enda er þetta hreinlega borðstofan þar sem skáldið, ráðherrann og bankastjórinn, Hannes Hafstein, sat með sínu fólki og borðaði morgunmat, dögurð, síðdegiskaffi og kvöldmat. Borðstofan er til húsa í Hannesarholti en Hannesarholt er ný …

Veitingastaðir: Sjónvarpskokkur með leyniveitingastað í Þingholtunum Lesa færslu »

Andlega hliðin: Ertu alveg brjáluð?! Lærðu að hemja reiðina

Hvenær reiddist þú síðast? Ég á ekki við að þú hafir orðið smá pirruð, ég meina alveg virkilega reið? Hvernig leið þér þá? Hversu oft varðstu reið í síðustu viku? Hvað reiddi þig til reiði? Það getur verið mjög einstaklingsbundið hversu auðvelt er að reita okkur til reiði. Ef til vill ert þú ein af …

Andlega hliðin: Ertu alveg brjáluð?! Lærðu að hemja reiðina Lesa færslu »

HEILSA: Burt með bingóvöðvann – Armbeygjur má gera allstaðar!

Armbeygjur er ein besta æfing sem allir vilja geta gert vel.  Þær eru hinsvegar fyrst og fremst erfiðar vegna þess að við gerum þær of sjaldan! Æfingin skapar meistarann. Hér koma góðar æfingar sem hjálpa okkur í að verða góðar í armbeygjum. Þú eyðir ca 10 mín á viku í að þjálfa þig í armbeygjum og eftir …

HEILSA: Burt með bingóvöðvann – Armbeygjur má gera allstaðar! Lesa færslu »

Beyoncé bar af á Grammy verðlaunahátíðinni

Beyoncé sló heldur betur í gegn á Grammy verðlaunahátíðinni í gærkvöldi. Á hátíðinni klæddist söngkonan kjól eftir Michael Costello. Hvítur blúndukjóll með flegnu baki. Krullað hár og vínrauðar varir fullkomnuðu svo heildarútlitið. Stórglæsileg! Beyoncé kom svo fram á hátíðinni og söng lagið sitt, Drunk in love ásamt sínum heittelskaða Jay Z. [youtube]https://www.youtube.com/watch?v=GDn1iCjd-Oo[/youtube] Eitt stórt VÁ …

Beyoncé bar af á Grammy verðlaunahátíðinni Lesa færslu »

HEIMILI: Ævintýralega falleg íbúð í Parísarborg – UPPÁHALDS!

Þessi íbúð er ein af mínum uppáhalds íbúðum í heiminum. Fegurðin er ólýsanleg! Ég hef nú áður skrifað um þessa íbúð og hönnun þeirra Patrick og Dorothée en ég verð hreinlega að skrifa aftur um þessa glæsieign þeirra. Enda ekki hægt að fá leið á þessari íbúð. Hvert smáatriði, litasamsetningarnar og sjá samspil gamla tímans …

HEIMILI: Ævintýralega falleg íbúð í Parísarborg – UPPÁHALDS! Lesa færslu »

Hönnun: Guðrún býr til Ást úr gleri og ágóðinn rennur til góðgjörðarmála

Guðrún Kristjánsdóttir er fædd og uppalin í Eyjafjarðarsveit á bænum Fellshlíð. Í dag býr hún á Akureyri þar sem hún þar sem hún elur upp börnin sín þrjú og starfar sem dagmóðir. “Ég myndi hvergi annarstaðar vilja búa en hér á Akureyri. Ég fór beint að vinna eftir grunnskóla enda búin að fá nóg af skóla …

Hönnun: Guðrún býr til Ást úr gleri og ágóðinn rennur til góðgjörðarmála Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: Endurnærandi maski frá Elizabeth Arden – Þú verður eins og ný!

Enn ein snilldin frá Elizabeth Arden, Peel and Reveal maskinn sem endurnærir húð þína og tekur af þér nokkur ár. Maskinn er þægilegur í notkun, en lítill gúmmispaði fylgir með svo auðvelt er að bera maskann á sig. Maskinn er svo látinn liggja á húðinni í 20-25 mínútur. Þegar maskinn er þornaður og hefur unnið …

SNYRTIVÖRUR: Endurnærandi maski frá Elizabeth Arden – Þú verður eins og ný! Lesa færslu »

Victoria Beckham (39): Aldrei, aldrei, aldrei aftur kryddpía!! Aldrei!

Victoria Beckham er forsíðustúlka í bæði ítalska og spænska Vanity Fair en þar talar hún meðal annars um Kryddpíuárin og ástina í lífinu sínu, David Beckham sjálfan. Victoria segir að það hafi verið mikill heiður að fá að koma fram á Ólympíuleikunum og það hafi verið hennar leið til þess að segja takk við aðdáendur …

Victoria Beckham (39): Aldrei, aldrei, aldrei aftur kryddpía!! Aldrei! Lesa færslu »