Mánuður: janúar 2014

TÍSKA: Sætur, sexý og pínu sóðalegur myndaþáttur eftir Sögu Sig

Saga Sig er einn uppáhalds tískuljósmyndarinn okkar enda er hún með stórkostlega næmt auga þegar kemur að fallegum myndum og skapandi, stemmningsfylltum aðstæðum. Það er ekki annað hægt en að dást að myndunum hennar Sögu. Þessar sáum við á flottu heimasíðunni hennar en þær eru gerðar fyrir Coco De Mer undirfataframleiðandann. Like. Svolítið skrítin og …

TÍSKA: Sætur, sexý og pínu sóðalegur myndaþáttur eftir Sögu Sig Lesa færslu »

TÍSKA: Stórbrotin tískusýning Valentino í París

Ég bíð alltaf spennt eftir tískusýningum Valentino, enda mitt uppáhald. Á dögunum sýndu teymi Valentino stórkostlega couture línu í París. 55 look voru sýnd, hér eru mín uppáhalds… Rómantíkin er ráðandi í hönnun Valentino, nú sem áður! Blóm og blúndur. Klassískar og elegant flíkur voru þó einnig áberandi. Tímalaust og smart! Sjá fleiri hér fyrir …

TÍSKA: Stórbrotin tískusýning Valentino í París Lesa færslu »

HEIMILI: Algjör draumavilla í Frakklandi! Einkaströnd og tryllt útsýni

Húsið er staðsett í suður Frakklandi, við einkaströnd og með stórri sundlaug – dæs* Í húsinu eru sex herbergi og fjögur baðherbergi hvert öðru fallegra en mikið er um ljósa og létta tóna varðandi litaval á húsgögnum og innréttingum. Húsgögnin í stofunni eru valin með það í huga að minna á litina á ströndinni, léttir …

HEIMILI: Algjör draumavilla í Frakklandi! Einkaströnd og tryllt útsýni Lesa færslu »

Föstudagskokteillinn: Léttur kokteill nefndur eftir Scarlett O’Hara

Föstudagskokteillinn er í anda Scarlett O’Hara, aðalpersónu kvikmyndarinnar Gone Withthe Wind eða Á Hverfanda Hveli, líkt og þýðing hljómaði þegar myndin kom út árið 1939. Drykkurinn er einfaldur en frískandi og léttsætur, tilvalinn ef markmiðið er að drekka kokteil sem sprengir ekki kaloríuskalann. 60 ml Johnny Walker  150 ml trönuberjasafi Skvetta af lime-safa Handfylli af …

Föstudagskokteillinn: Léttur kokteill nefndur eftir Scarlett O’Hara Lesa færslu »

Sambönd: 10 stórkostleg ráð fyrir karla sem eiga von á barni

Svona líður sumum mönnum þegar við verðum óléttar. Hörðustu stelpur fara skyndilega að gráta og baka pönnukökur allann sólarhringinn. Konan sem hann varð ástfangin af leggst í furðulegt ofát og fitnar svo mikið að hann verður hræddur… …mjúka, blíðróma, sæta kærastan er allt í einu orðin sveitt og argandi eins og Sigourney Weaver í Alien …

Sambönd: 10 stórkostleg ráð fyrir karla sem eiga von á barni Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: Forðaðu höndunum frá þurrki og óþægindum

Vörurnar frá Alessandro eru sérstaklega hannaðar fyrir hendur, yngra útlit, mýkri áferð og til að veita okkur sérstakan unað við að dekra við hendurnar heima fyrir. Þar sem ég hef ekki hugsað nógu vel um hendurnar mínar hafa þær þornað mikið og verið ljótar í kringum naglasvæðið. Húðin mjög viðkvæm og hún hefur auðveldlega sprungið …

SNYRTIVÖRUR: Forðaðu höndunum frá þurrki og óþægindum Lesa færslu »

HEIMILI: Draumur að fá sér hvítt og ólífur í þessari flottu grísku villu

Við erum komin til Grikklands, nánar tiltekið í hús á miðri eyjunni í borginni Megalochori Nýbúið er að gera íbúðina upp sem er nett og falleg. Íbúðin er á efstu hæð í eldri byggingu og eru eigendurnir heppnir með að það eru stórar og góðar svalir sem fylgja íbúðinni. Þar eru þau búin að koma …

HEIMILI: Draumur að fá sér hvítt og ólífur í þessari flottu grísku villu Lesa færslu »

Snyrtivörur: Algjörlega frábær andlitshreinsir frá Shiseido!

Þessi andlitssápa kemur úr hinni sívinsælu og verðlaunuðu húðlínu Ibuki frá Shiseido. Línan er miðuð að konum á þrítugsaldri og á að hindra öldrun húðarinnar. Ég er einmitt mjög ginkeypt fyrir öllu sem lofar að halda mér ungri. Að eilífu. Sápan er afskaplega einföld í notkun og ofsalega drjúg. Það þarf ekki nema einn afar lítinn dropa …

Snyrtivörur: Algjörlega frábær andlitshreinsir frá Shiseido! Lesa færslu »

Fjölskyldan: Ert þú meðvituð um uppeldi unglingsins?

Saman hópurinn hefur það að markmiði sínu að vinna gegn áhættuhegðun barna og unglinga, styðja við heilbrigðan lífsstíl og koma í veg fyrir að börn og unglingar ánetjist áfengi og öðrum vímuefnum. Þau vilja jafnframt efla samstarf þeirra sem vinna að forvörnum en þau sem standa að hópnum eiga það sammerkt að vinna á einhvern …

Fjölskyldan: Ert þú meðvituð um uppeldi unglingsins? Lesa færslu »

Victoria Beckham (39): Sílikonbrjóstin taka stöðugum breytingum

Það er virðist alltaf vera eitthvað nýtt að frétta af brjóstum frú Victoriu Beckham en lengi vel hélt hún því fram að hún hefði hreinlega aldrei látið eiga neitt við þau. Þetta væri allt saman bara au-naturel, handgert af skaparanum sjálfum og hvorki sílikon né önnur aukaefni áttu að hafa komið við sögu. Vissulega mikil …

Victoria Beckham (39): Sílikonbrjóstin taka stöðugum breytingum Lesa færslu »

Heidi Klum (40): Ein heitasta kona heims er aftur á lausu!

Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum og fyrrverandi líffvörður hennar Martin Kirsten eru hætt saman eftir átján mánaða samband. Heidi og Martin hættu saman í góðu en það vantaði orðið neistann á milli þeirra segja kunnugir. Parið fyrrverandi byrjaði saman stuttu eftir að Heidi skildi við Seal árið 2012 og Martin stóð eins og klettur við bakið …

Heidi Klum (40): Ein heitasta kona heims er aftur á lausu! Lesa færslu »

Undarleg blæti nr. 7: Pollagallar og goritex – Þeim finnst rigningin ‘góð’

Pollagallar og goritex. Kannski er þessi hneigð í sömu ættkvísl og bleyjudæmið þar sem þetta tengist óneitanlega æskunni? Þótt ótrúlegt megi virðast þá er það að klæðast pollagalla mjög algengur munalosti. Oftast vill pollagallafólk vera í pollabuxum af gamla skólanum. Svona eins og þeim sem við könnumst við úr æsku okkar þegar við kjöguðum um á …

Undarleg blæti nr. 7: Pollagallar og goritex – Þeim finnst rigningin ‘góð’ Lesa færslu »

HEIMILI: Langar þig í svona fataherbergi líka?

Enn og aftur dreymir mig um fataherbergi, fallegt og rúmgott herbergi þar sem gersemar mínar eru geymdar og þetta herbergi er alveg í mínum anda! Á dögunum rakst ég á þessa snilldar útfærslu á fataherbergi. Hérna hefur litlu auka herbergið í íbúðinni verið breytt í fataherbergi svo hver hlutur fær að njóta sín sem best. …

HEIMILI: Langar þig í svona fataherbergi líka? Lesa færslu »

TÍSKA: Kjólarnir á Grammy hátíðinni – Best og verst klæddu stjörnurnar

Eins og gengur og gerist voru stjörnurnar misvel klæddar á Grammy verðlaunahátíðinni á sunnudaginn var. Þessar voru þær best klæddu, að mínu mati: Paris Hilton í Haus of Milani – Ciara í Emilio Pucci – Beyonce í Michael Costello – Holly Ridings – Taylor Swift í Cucci Permiere – Natasha Bedingfield í Christian Siriano Alicia Keys Þessi Armani Privé kjóll …

TÍSKA: Kjólarnir á Grammy hátíðinni – Best og verst klæddu stjörnurnar Lesa færslu »

Bækur: LCHF Södd og sátt, án kolvetna – Frábær bók um LKL mataræðið!

LCHF Södd og sátt – án kolefna er eftir Jane Faerber sem skrifar eitt vinsælasta LKL blogg í Danmörku.  Hún hefur verið í þessum lífsstíl í rúm þrjú ár og segir þetta hafa gjörbreytt lífi sínu. Bókin samanstendur af góðum lýsingum á því fyrir hvað LKL stendur og margvíslegum uppskriftum. Mér finnst þetta mjög skemmtileg …

Bækur: LCHF Södd og sátt, án kolvetna – Frábær bók um LKL mataræðið! Lesa færslu »

Kim Kardashian (33): Lætur aðra um að spreða í brúðkaupið í júní

Kim Kardashian og Kanye West eru á fullu þessa dagana að undirbúa brúðkaup sitt sem verður í júní. Kim hefur alltaf dreymt um að vera brúður í júní og draumur hennar rætist í sumar. Turtildúfurnar hafa verið ansi dugleg að skoða staði í París en þar mun brúðkaupið fara fram. Þau fá samt ekki að …

Kim Kardashian (33): Lætur aðra um að spreða í brúðkaupið í júní Lesa færslu »