Blair Eadie Bee er tískubloggari sem ég hef óskaplega gaman af að fylgjast með á  Instagram.

Hún er með kvenlegan en töff stíl sem veitir mér gjarnan innblástur. Blair heldur úti bloggsíðunni Atlantic-Pacific þar sem hún birtir dagsins dress sem mér þætti oftar en ekki gaman að eiga. Hægt er að finna þessa skvísu á instagram: @blaireadiebee. Mæli með því.

Sjáið nokkur brot af instagram myndunum hennar hér – hún er flott ekki satt?!