Screen Shot 2013-12-13 at 12.19.57 AM

Jólin eru líklega sá tími sem flestir leyfa sér aðeins meira af kræsingum en almennt gengur og gerist.

Hér eru nokkrar hugmyndir til að setja alls kyns kræsingar í jólabúning sem krefjast mismikillar þolinmæði og vinnu!

1. Skreyttar piparkökur

OLYMPUS DIGITAL CAMERAÉg hugsa að þetta krefjist dass af bæði vandvirkni og þolinmæði. Þetta er að minnsta kosti örlítið frábrugðið þeim “listaverkum” sem ég málaði á piparkökur á mínum yngri árum.

2. Bráðinn piparkökusnjókall

c7bae250336f6991b560b29826712b2cPiparkökuskreyting sem gæti hentað þeim sem leggja ekki í þessa fyrir ofan.

3. Ávaxtajólatré

xmasfood14Hollustan má ekki allveg gleymast.

4. Súkkulaðihúðaðir sykurpúðar

Candy-Cane-Marshmallow-PopsNamm. Namm.

5. Jólatrés bollakökur

c2Krúttlegar og girnilegar.

6. Kökupinnar í jólabúning

MG_7360-660x330Rautt glimmer og mistilteinn. Jólalegt og sætt.

7. Rúdólf smákökur

f2741f8d07e44a98c205fd8b8bab69a7Rúdólf með rauða trýnið – girnilegar súkkulaðibitakökur

8. Rúdólf samloka

xmasfood13Önnur útfærsla á honum Rúdólfi. Smurt brauð og skorið út. Einfalt.

9. Brownie jólatré

creative-christmas-food-ideas-eigesfqsBrownie uppskrift, kakan skorin í þríhyrnt form, grænn glassúr ofaná, smarties og jólabrjóstsykur.

10. Heitt kakó með rjóma og skreyttum sykurpúðum

Slow-Cooker-White-Hot-ChocolateÁ köldum vetrardögum er fátt betra en heitt kakó! Þessir kakóbollar eru afar krúttlegir.

11. Piparkökuskreyting á kaffibollana

xmasfood1Þetta kalla ég metnað! Nokkur stykki mini piparkökuhús til að skreyta bollana í boðinu!

Einfaldari útfærsla á bollaskreytingum er auðvita möguleg:

Screen Shot 2013-12-13 at 12.28.40 AM

 

12. Jólakokteill

xmasfood7

Það getur verið bráðnausynlegt að fá sér einn kokteil af og til.

Hér er uppskrift af þessum girnilega jólakokteil:

60 ml Smirnoff vodka
60 ml appelsínusafi
90 ml trönuberjasafi
20 ml lime safi
3 tsk sykur
1 stk jólabrjóstsykur til skrauts

 Allt innihaldið sett í hristara ásamt klaka. Borið fram í Martini glasi!

Verði ykkur að góðu!