Mánuður: desember 2013

ÚTLIT: Nýárshár – Innblástur fyrir stóra glimmerkvöldið í kvöld!

Gamlárskvöld er eitt af mínum uppáhalds. Bara af því að þá get ég sturtað á mig glimmeri að vild. Sem ég geri nú að vísu við öll tilefni – en fyrir þetta kvöld er svo sannarlega leyfilegt að fara yfir strikið. Að minnsta kosti hvað glimmerið varðar. Klukkan tvö á gamlársdag hefst minn tími. Þá …

ÚTLIT: Nýárshár – Innblástur fyrir stóra glimmerkvöldið í kvöld! Lesa færslu »

ÚTLIT: Brasilíska vaxið búið árið 2013 – Loðna er málið!

Nú verða þær vinkonur okkar glaðar sem vilja ómögulega fara í brasilískt vax (m.ö.o þegar ÖLL hár eru fjarlægð að neðan). Sumar reyndar elska þetta en þær sem gera það ekki verða eflaust kátar því nú virðist þessi kviknakta ekki lengur ‘í tísku’ ef svo má að orði komast. Þetta leiða nokkrar kannanir í ljós …

ÚTLIT: Brasilíska vaxið búið árið 2013 – Loðna er málið! Lesa færslu »

Uppskrift: Vanilluskyrísterta með súkkulaðibotni

Við erum sumar búnar að fá nóg af allskonar sætindum og feitmeti og því er kalkúnninn kærkomin nú um áramótin. Það sama gildir um þessa dásamlegu skyrístertu!   Hún er auðvitað gúmmilaði með súkkulaði og öllu sem tilheyrir en líka fersk og léttari en hefðbundinn ís. Þessi uppskrift kemur af Gott í Matinn þar sem …

Uppskrift: Vanilluskyrísterta með súkkulaðibotni Lesa færslu »

VARIR: Dior Addict Gloss – Stækkar varirnar og strákurinn vildi líka fá

Glossin frá Dior njóta sífellt meiri vinsælda og eftir að hafa prófað þá skil ég vel hvers vegna þau eru svona vinsæl. Liturinn sem ég prufaði er númer 853 og heitir Rouge Défendu, hann er fallega rauðbleikur, umbúðirnar eru mjög flottar og pensillinn þægilegur til að bera á varirnar. Glossinn er ekki klístraður eins og margir …

VARIR: Dior Addict Gloss – Stækkar varirnar og strákurinn vildi líka fá Lesa færslu »

Dásamlegur fyrirboði fyrir 2014! Like tröll á Suðurlandi – Like á það!

Hér er góður fyrirboði fyrir árið 2014 en hann kemur sem LIKE tröll á okkar eina sanna landi elds og ísa. Þessi frábæri vinur okkar býr í um hálftíma spotta frá Höfn, stutt frá fjallinu Horni og fjörunni Kirkjusandi. Myndina tók gömul vinkona mín, Lára Martin, en hún rekur hugleiðslusetur yfir vetrartímann á Höfn og …

Dásamlegur fyrirboði fyrir 2014! Like tröll á Suðurlandi – Like á það! Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: Nýr ilmur frá Shiseido- Kraftmikill og kvenlegur

Nú hefur Shiseido sett nýjan ZEN-ilm á markað, sá heitir Zen Gold Elixir og kemur í takmörkuðu upplagi… …Ilmurinn einkennist af jasmínu, magnolia blómi og vanillu. Þetta er fyrsti ilmurinn frá Shiseido sem ég hef prófað og hann kemur skemmtilega á óvart. Hann er kraftmikill og kvenlegur í senn og einstaklega grípandi. Ilmurinn er hannaður af eftirsótta …

SNYRTIVÖRUR: Nýr ilmur frá Shiseido- Kraftmikill og kvenlegur Lesa færslu »

Tískuannáll ársins 2013 – Hvað stóð upp úr og hvað vakti athygli?

Það var margt sem gerðist í heimi tískunnar þetta árið. Rifjum upp nokkur atriði… Óskarverðlaunahátíð var þann 24. febrúar og það var Jennifer Lawrence sem kom, sá og sigraði. Hún mætti í glæsilegum kjól úr smiðju Dior. Þessi kjóll sko, my oh my! Hið árlega Met Ball var haldið, að þessu sinni með Punk þema. Hanakamburinn …

Tískuannáll ársins 2013 – Hvað stóð upp úr og hvað vakti athygli? Lesa færslu »

FÖRÐUN: Glimmer og glamúr á áramótunum

Nú þegar styttist í árslok eru eflaust margar konur farnar að leiða hugann að áramótaförðuninni og dressinu… …Eitt af því sem mér finnst alltaf eiga vel við yfir hátíðirnar er glimmer, pallíettur og semilíusteinar. Það er ekki oft á ári sem mjög áberandi förðun á vel við og þess vegna eru margar sem nýta tækifærið …

FÖRÐUN: Glimmer og glamúr á áramótunum Lesa færslu »

HÚÐIN: NIP+FAB- vörur sem stjörnurnar elska!

Nip+Fab er frægt merki í Hollývúddinni sjálfri og Hollýskúbbaranum finnst alls ekki slæmt að fá að prufa sömu vörur og stjörnurnar. Meðal þeirra sem elska vörurnar frá Nip+Fab eru Jennifer Aniston og Gwyneth Paltrow, meira að segja drottningin sjálf Victoria Beckham segist nota vörurnar. Ég er sem stendur að prufa þrjár vörur frá þeim og þær …

HÚÐIN: NIP+FAB- vörur sem stjörnurnar elska! Lesa færslu »

UPPSKRIFT: Gómsætt hvítlauksbrauð sem erfitt er að standast

Hér kemur einföld uppskrift af girnilegu hvítlauksbrauði sem hentar vel með til dæmis pasta eða súpu… …Það tekur um fimm mínútur að undirbúa brauðið og 20 mínútur að baka það. Útkoman er djúsí og bragðmikið hvítlauksbrauð sem erfitt er að standast. Hráefni (fyrir eitt hvítlauksbrauð): Eitt stórt nýbakað baguette brauð. 100 grömm mjúkt smjör við …

UPPSKRIFT: Gómsætt hvítlauksbrauð sem erfitt er að standast Lesa færslu »

FÖRÐUN: Real Techniques burstarnir sem slógu í gegn

Samantha Chapman er önnur tveggja systra sem skipa förðunarteymið Pixiwoo en þær systur hafa sett ótal kennslumyndbönd á Youtube sem sýna hvernig á að farða og nota snyrtivörur… …Ég hef fylgst með þeim í langan tíma og langaði því auðvitað að prófa förðunarburstana sem Samantha hannaði og setti á markað ekki alls fyrir löngu. Á …

FÖRÐUN: Real Techniques burstarnir sem slógu í gegn Lesa færslu »

Uppáhalds fegrunartrixið á árinu – Augnháralengingar frá Makeover!

Í sumar var ég svo heppin að kynnast augnháralengingum hjá snyrtistofunni Makeover. Þetta er hin mesta snilld vegna þess að þetta bjútítrix er .. Frábært fyrir konur á hraðferð. Frábært fyrir konur sem finnst leiðinlegt að setja á sig maskara dagsdaglega og þrífa hann af. Frábært fyrir konur sem sofa yfir sig og hafa ekki …

Uppáhalds fegrunartrixið á árinu – Augnháralengingar frá Makeover! Lesa færslu »

Heimili: Milljarðamæringur breytti vatnstanki í villu

      Þessi 30 metra hái vatnstankur var byggður í litlu þorpi í Belgíu á árabilinu 1938-1941 og hafið staðið auður árum saman… …eða þar til auðjöfur sem ólst upp í þorpinu keypti turninn og fékk nokkra vel færa arkitekta til að breyta honum í fallegt heimili fyrir fjölskylduna. Óhætt er að segja að …

Heimili: Milljarðamæringur breytti vatnstanki í villu Lesa færslu »

Uppskrift: Ris a la mande sem getur ekki klikkað!

Ég bý til Ris a la mande á hverju ári  við mikinn fögnuð fjöskyldunnar. Ég hef prófað þónokkrar uppskrifir af þessum dásamlega jólabúðing og hef loksins fundið þá sem mér finnst best og mun halda mig við eftirleiðis. Ris a la mande. » 700g mjólk » 100g hrísgrjón »10g kalt smjör » 1stk vanillustöng » 50g hvítt súkkulaði » 250g rjómi …

Uppskrift: Ris a la mande sem getur ekki klikkað! Lesa færslu »

Gleðileg Jól!

Pjattrófurnar óska lesendum sínum gleðilegra jóla! Munum að taka þessu ekki of alvarlega, elska friðinn, strjúka kviðinn, lesa bækur, slaka á og njóta þess að vera með okkar uppáhalds yfir hátíðarnar.