Dagur: 27. nóvember, 2013

Andlega hliðin: 17 ódýrar, ókeypis og innlendar leiðir til að slaka á stressi

Rigningin lemur framrúðuna. Þú situr í bílnum, nagar innanverðar kinnarnar, kreistir stýrið og hamast við að reyna að finna eitthvað í útvarpinu en það eina í boði eru syngjandi íkornar á sterum, gospel eða fimmtíu ára gamalt rokk. Þér finnst fólk keyra eins og fífl og flestir allt, allt of hægt. Þú gargar. Inni í …

Andlega hliðin: 17 ódýrar, ókeypis og innlendar leiðir til að slaka á stressi Lesa færslu »

Snyrtivörur: Nýir sérhæfðir farðagrunnar (primer) frá Clinique

Superprimer er ný vara sem kom á markað frá Clinique í haust. Þetta er léttur andlits-primer sem gefur sléttan, mjúkan og lýtalausan grunn fyrir farða. Farðinn helst mun betur á svo það er óþarfi að vera alltaf að laga eða bæta á þegar líður á daginn. Primerinn fyllir jafnframt uppí fínar línur, opnar svitaholur svo …

Snyrtivörur: Nýir sérhæfðir farðagrunnar (primer) frá Clinique Lesa færslu »

Menning: Viltu kaupa myndlist? Teiknimessa í Týsgalleríi

Hið nýstofnaða Týsgallerí við Týsgötu 3 í miðbæ Reykjavíkur verður heldur betur líflegt fimmtudag og föstudag þegar haldin verður þar svokölluð Teiknimessa en hún er sérstaklega ætluð sem skemmtileg kynning og móttaka fyrir þá sem hafa áhuga á að kaupa samtímalist . Þeir listamenn sem eiga verk hjá Týsgallerí starfa á alþjóðlegum vettvangi og eru …

Menning: Viltu kaupa myndlist? Teiknimessa í Týsgalleríi Lesa færslu »

TÍSKA: Búningahönnuður Hunger Games með fatalínu

Kvikmyndagagnrýni er ekki mitt fag og það hrista líklega flestir hausinn þegar ég segi að mér finnast ævintýramyndir á borð við Hunger Games leiðinlegar. Já, þú last rétt! Þrátt fyrir þetta áhugaleysi mitt á ævintýramyndum lét ég slag standa og skellti mér á þessa margumtöluðu nýju Hunger Games mynd og skemmti mér konunglega… við að …

TÍSKA: Búningahönnuður Hunger Games með fatalínu Lesa færslu »