Dagur: 26. nóvember, 2013

HEIMILI: Grátónað klassa svefnherbergi – Einfalt og ódýrt að gera

Svefnherbergi eru rými sem gleymast ansi oft en það er þó nauðsynlegt að mínu mati að hafa það huggulegt og smart Þarna eyðum við miklum tíma og herbergið þarf að vera hlýlegt, kósí og smart. Þetta svefnherbergi er algjört æði, það hefur þetta allt. Flottir litir, flott uppröðun á húsgögnum og fylgihlutum og samt svo einfalt …

HEIMILI: Grátónað klassa svefnherbergi – Einfalt og ódýrt að gera Lesa færslu »

Bækur: Mánasteinn, drengurinn sem aldrei var til – Ótrúlega góð!

Mánasteinn, drengurinn sem aldrei var til, eftir Sjón. Ég hef aldrei lesið neina bók eftir Sjón fyrr en nú… Þessi bók gagntók mig alveg og sumar síðurnar las ég tvisvar bara til að njóta þeirra betur. Mánasteinn fjallar um vinalausa drenginn Mána Stein sem býr í Reykjavík árið 1918. Hann býr hjá gamalli frænku sinni …

Bækur: Mánasteinn, drengurinn sem aldrei var til – Ótrúlega góð! Lesa færslu »

Gjafaleikur: Þið vinkonurnar eruð að fara í nudd, SPA og dásamlegt dekur!!

Ef það er ekki rétti tíminn til að skella sér í dekur núna þá bara vitum við ekki hvað!? Af þessu tilefni viljum við bjóða þér og vinkonum þínum í sannkallað lúxusdekur hjá Reykjavík SPA. Þrír hópar af 6-8 vinkonum verða dregnir út á næstu dögum og þið fáið að koma saman og hrista úr …

Gjafaleikur: Þið vinkonurnar eruð að fara í nudd, SPA og dásamlegt dekur!! Lesa færslu »

Snyrtivörur: Dolce&Gabbana Intense – Ástríðurfullur og dásamlegur!

Ég fékk þennan dásamlega ilm í hendurnar fyrir stuttu og hef varla getað fjarlægt nefið af flöskunni síðan. Ilmurinn hittir algjörlega í mitt mark, dálítið þungur og rómantískur. Hugmyndin að baki ilminum er sótt í auðgi og dýpt fyrri ilma frá þeim Domenico Dolce og Stefano Gabbana. Samkvæmt þeirra lýsingu á ilminum er honum ætlað …

Snyrtivörur: Dolce&Gabbana Intense – Ástríðurfullur og dásamlegur! Lesa færslu »

Lífsstíll: Topp 13 lekkert og lummó – Ljósabekkir, hrunið, bröns og Broen

Heitt og kalt, lekkert og lummó, smart og púkó… eigum við ekki að hafa þetta allt á hreinu? Hér eru topp 13 atriði yfir það sem okkur finnst ýmist smart eða bara hætt að virka. Listinn er í raun ótæmandi en hérna er svona þetta helsta sem við höfum komist að upp á síðkastið…. LEKKERT! …

Lífsstíll: Topp 13 lekkert og lummó – Ljósabekkir, hrunið, bröns og Broen Lesa færslu »

Paris Hilton (32): Græddi aldrei krónu á kynlífsmyndbandinu

Paris Hilton varð fræg á einni nóttu þegar hún birtist heiminum í grænleitri birtu, kviknakin að stunda kynlíf með fyrrum vini sínum Rick. Hún fékk ekki aur á staur en Rick Salomon, þáverandi kærasti hennar, fékk fleiri fleiri milljónir út úr þessu uppátæki. Paris var 21 árs þegar upptökurnar voru gerðar en hún fékk ekki …

Paris Hilton (32): Græddi aldrei krónu á kynlífsmyndbandinu Lesa færslu »

MENNING: Gleym-mér-ei, Skart sem tengir við minningar

Hugsunin bakvið Gleym-mér-ei skartgripalínuna er að gefa fallegan skartgrip sem gerir fólki kleift að tengja minningu um látin ástvin við eitthvað áþreifanlegt. Það er oft stór hluti af sorg foreldra sem missa á meðgöngu – einmanaleikinn í tómarúminu sem missirinn skilur eftir sig. Það má gefa fólki tækifæri til þess að styðja mikilvægan málstað ásamt …

MENNING: Gleym-mér-ei, Skart sem tengir við minningar Lesa færslu »