Dagur: 20. nóvember, 2013

TÍSKA: EKKI klæða þig eftir aldri! – Eldri konur sem þora

“Beige is the color of DEATH! Sorry..” sagði eldri kona í þætti BBC4 sem hefur vakið mikla athygli. Hver segir að eldri konur megi ekki klæða sig í tískufatnað eða hafa sérstakan stíl? Þær vilja vera skilgreindar sem eitthvað annað og meira en “eldri konur”, lífið er ekki búið þó þú sért orðin gömul. BBC4 …

TÍSKA: EKKI klæða þig eftir aldri! – Eldri konur sem þora Lesa færslu »

Lily Allen (28): Kallar Adele tík en Kate Middleton fær ekki heiðurinn

Breska söngkonan Lily Allen er komin aftur upp á yfirborðið eftir hlé vegna barneigna og það með hvelli! Lily er búin að gefa út nýtt lag sem heitir Hard Out there og fjallar lagið um söngkonur í tónlistarbransanum í dag. í viðtali við Observer lætur Lily allt flakka og álit hennar á ýmsum kvenmönnum er ótrúlegt. Lily …

Lily Allen (28): Kallar Adele tík en Kate Middleton fær ekki heiðurinn Lesa færslu »

Snyrtivörur: Repairwear Laser Focus frá Clinique bjargar húð í kuldanum

Bandaríska fyrirtækið Clinique hefur löngum verið mjög framarlega í öllu sem viðkemur húðvörum og skipta ‘áskrifendur’ línunnar þúsundum, ef ekki hundruðum þúsunda, um heim allann. Nýlega kom á markað endurbætt serum frá þeim sem kallast Repairwear Laser Focus. Þetta serum er ofnæmisprófað. 100% ilmefnalaust, ekki bólumyndandi, olíulaust og prófað af húðlæknum eins og aðrar vörur …

Snyrtivörur: Repairwear Laser Focus frá Clinique bjargar húð í kuldanum Lesa færslu »