Dagur: 16. nóvember, 2013

Myndband: Jógadís sýnir listir sínar – Þvílíkur kroppur!

Ég rakst á þetta myndband í morgun af bandaríska jógakennaranum Briohny Smyth sýna listir sýnar en hún býr og starfar í Los Angeles. Mikið væri ég nú blessuð ef ég hefði þann aga að gera svona æfingar á hverjum morgni. Þvílíkt vald sem þessi dama hefur yfir eigin líkama og þvílíkur kroppur! Það er greinilegt …

Myndband: Jógadís sýnir listir sínar – Þvílíkur kroppur! Lesa færslu »

Rapp og ról: Alexander Jarl frumsýnir nýtt myndband!

Til nokkurra ára hefur Alexander Jarl hefur notað listamannsnafnið Alli Abstrakt. Sem slíkur keppti hann fyrir Íslands hönd fyrir 2 árum í norrænni rappkeppni og hreppti 3. sætið en í gær frumsýndi tónlistarmaðurinn nýtt og skemmtilegt myndband. Af þessu tilefni sendum við nokkar spurningar á drenginn sem rappar að þessu sinni um ástina, en ekki …

Rapp og ról: Alexander Jarl frumsýnir nýtt myndband! Lesa færslu »