Dagur: 14. nóvember, 2013

Heilsa/Uppskrift: ‘Chillað’ avakadó með salt og pipar

Verandi ofurkona (lögverndað starfsheiti) þá hef ég oftast lítinn tíma til að útbúa heilar máltíðir yfir daginn, sérstaklega þegar kemur að millimáli. Fyrir þá sem eru að reyna passa upp á matarræðið geta millimálin oft orðið flókin. Vörur eins og Jólajógúrt virðist vera ósköp saklaust og sniðugt snarl en í raun gætiru allt eins troðið …

Heilsa/Uppskrift: ‘Chillað’ avakadó með salt og pipar Lesa færslu »

Gott grín: Ástin rænir þig glórunni – Hvað gerðist eiginlega?? 20 Myndir

Það er mjög gaman að vera ástfangin/n. Heilinn framleiðir allskonar skemmtileg boðefni og manni líður mjög, mjög vel enda ekki að ástæðulausu að fyrirbærið er stundum kallað “ástarvíma”. Í þessari sérstöku vímu eiga margir það til að missa dómgreindina og gera mjög undarlega hluti eins og sjá má á þessum stórfenglegu myndum. Af hverju að …

Gott grín: Ástin rænir þig glórunni – Hvað gerðist eiginlega?? 20 Myndir Lesa færslu »

Leikhús: Saumur – Ekki verk fyrir fólk sem hneykslast auðveldlega

Leikritið Saumur er eftir Anthony Neilson er nú sýnt á litla sviði Borgarleikhússins. Þetta er leikrit í anda „gakktufram af mér leikrita“ en auglýsingin segir það vera „nærgöngult og nístandi“. Vissulega er það rétt að þetta er nærgöngult verk þar sem fylgst er með ungu pari í mjög stormasömu sambandi. Í upphafi verksins þurfa þau að …

Leikhús: Saumur – Ekki verk fyrir fólk sem hneykslast auðveldlega Lesa færslu »

Rómantík: Ógreiddur í rokkbrúðkaupi á Hótel Búðum – Dásamlegar myndir!

Sophiu og James  langaði í einfalda hjónavígslu á einstökum stað. Bara þau tvö, brjáluð náttúra og einhver sem tók myndir af deginum stóra. Niðurstaðan varð Ísland þó hvorugt þeirra hafi stigið fæti sínum hér á klakann okkar áður. Þau hrifust bæði af angurværð landslagsins og undrum náttúrnnar. Svo þau keyptu miða, bókuðu kirkjuna á Búðum …

Rómantík: Ógreiddur í rokkbrúðkaupi á Hótel Búðum – Dásamlegar myndir! Lesa færslu »

Kate Hudson (34): Sparar peningana sína og kaupir ekki dýr föt

Leikkonan Kate Hudson segir í desemberútgáfu Harper’s Bazaar að hún eigi ekki alla fínu og flottu kjólana sem hún klæðist á rauða dreglinum. Kate segir að fólk haldi að allar stjörnurnar í Hollywood eigi fulla fataskápa af flottum kjólum en það sé ekki raunin. Hönnuðirnir lána stjörnunum kjólana fyrir rauða dregilinn og síðan er þeim …

Kate Hudson (34): Sparar peningana sína og kaupir ekki dýr föt Lesa færslu »

Bækur: Svaðilfarir Eddu Andrésdóttur í Vestmannaeyjagosinu 1973

Þegar ég las bók Eddu Andrésdóttur, Til Eyja, var engu líkara en ég heyrði djúpa og hljómfagra rödd hennar fara ljúflega með textann. Andlit og rödd Eddu er eins og ákveðið stef í gegnum nútíma fjölmiðlamennsku; hún færir okkur fréttir af skjánum örugg í fasi og fagmannleg en Edda Andrésar hefur líka unnið við öflun …

Bækur: Svaðilfarir Eddu Andrésdóttur í Vestmannaeyjagosinu 1973 Lesa færslu »