Dagur: 12. nóvember, 2013

Jennifer Lawrence (23): Neitar að vera svöng til að þóknast öðrum

Leikkonan og uppáhaldið mitt Jennifer Lawrence getur sko svarað fyrir sig það er alveg á hreinu og hún hefur ýmislegt að segja þegar kemur að líkamsímynd ungra kvenna í dag. Jennifer svaraði nýlega spurningum aðdáenda á viðburði á vegum Yahoo. Svörin voru einlæg og hreinskilin eins og alltaf en þegar hún var spurð út í líkamsímynd …

Jennifer Lawrence (23): Neitar að vera svöng til að þóknast öðrum Lesa færslu »

Viltu mjúkan maka? 5 heppnar fá herrakrem frá Clinique til að gefa

Komdu þínum heittelskaða á óvart og mýktu hann upp fyrir landsleikinn! Í tilefni af landsleiknum sem verður á föstudaginn 15. nóvember ætlum við að gefa 5 heppnum lesendum nýtt herra rakakrem frá Clinique. Sem íslendingar erum við flest með óskaplega þurra húð. Þetta á líka við um strákana okkar og þeir þurfa því líka sitt …

Viltu mjúkan maka? 5 heppnar fá herrakrem frá Clinique til að gefa Lesa færslu »

JÓLIN: Lítil og ofurfalleg jólatré í blómapottum eða bastkörfum

Oftar en ekki hef ég séð fólk burðast með risastór jólatré inn til sín á hverjum jólum Fólkið er svo í vandræðum með stærðina á trjánum, skrautið á það og svo ég tali nú ekki um að losa sig við það aftur eftir jólin, svo búa ekki allir stórt. Ég tók saman nokkrar sætar myndir …

JÓLIN: Lítil og ofurfalleg jólatré í blómapottum eða bastkörfum Lesa færslu »

Logi Pedró úr Retro Stefson og Sushisamba djamma í tilefni af 2 ára afmæli

Þann 18 og 19 nóvember heldur veitingastaðurinn Sushisamba upp á tveggja ára afmælið sitt með skemmtilegu afmælispartýi fyrir alla sína góðu gesti.  Þeir munu bjóða upp á fullt af skemmtiatriðum en stuðboltinn Pacas verður veislustjóri og Logi Pedro úr Retro Stefson mun sjá um stemninguna. Matreiðslumenn Sushisamba eru búnir að setja saman afmælismatseðil með 10 vinsælustu …

Logi Pedró úr Retro Stefson og Sushisamba djamma í tilefni af 2 ára afmæli Lesa færslu »

Julia Roberts (46): Fílar hvorki Facebook né aðra samfélagsmiðla

Leikkonan Julia Roberts er forsíðustúlka Marie Claire í desembermánuði. Þar talar hún meðal annars um fjölskylduna, Óskarinn og samfélagsmiðlana svo fátt eitt sé nefnt. Julia segir að samfélagsmiðlar séu eins og candyfloss, þú heldur að það sé æðislegt en svo að lokum ertu með klístraða fingur og veist ekki hvað þú átt að gera næst. …

Julia Roberts (46): Fílar hvorki Facebook né aðra samfélagsmiðla Lesa færslu »

Steinar Baldursson (18): Þetta er allt á uppleið

Steinar er ungur og upprennandi tónlistarmaður. Nýútkomið lag hans Up er í 1. sæti Lagalistans sem inniheldur mest spiluðu lögin á Íslandi. Þá trónir lagið á toppi vinsældarlista FM957. Lagið er að mínu mati nokkuð flott. Það er vel útsett og svo er Steinar líka með afbragðs góða rödd. Fyrsta plata Steinars, Beginning, kemur út núna …

Steinar Baldursson (18): Þetta er allt á uppleið Lesa færslu »