Mánuður: nóvember 2013

JÓLIN: Topp 5 jólalögin sem koma sjálfum Ebenezer Scrooge í jólaskap

Nú er ég ekki jólabarn en það er einlægur ásetningur minn að bæta úr því. Þegar ég virkilega vil koma mér í gírinn við gjafainnkaup, þrif o.s.frv. þá eru nokkur lög (alls ekki mörg) sem klikka aldrei. Ég tók saman topp 5 lista af þeim jólalögum sem ég afber. Svo ef þig langar að komast í …

JÓLIN: Topp 5 jólalögin sem koma sjálfum Ebenezer Scrooge í jólaskap Lesa færslu »

Sandra Bullock (49): Sátt við að vera einhleyp þó lífið geti verið erfitt

Sandra Bullock hefur sannarlega fengið sinn skerf af upp og niðurtúrum í lífinu. Eins og margir muna hafði hún nýlega unnið óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í The Blind Side árið 2010 þegar upp komst um stórkostlegt framhjáhald eiginmannsins Jesse James. Í nýlegu viðtali við Entertainment Weekly sagði hún blaðamanni frá sinni upplifun af þessu og …

Sandra Bullock (49): Sátt við að vera einhleyp þó lífið geti verið erfitt Lesa færslu »

Fjölskyldan: Mikið á sig lagt til að börnin glati ekki ímyndunaraflinu

Ég rakst á þessa snilld einhversstaðar á netinu en hér erum við með foreldra sem taka alltaf nóvembermánuð í að láta börnin sín trúa því að risaeðlurnar þeirra vakni á nóttunni og fari á stjá. Ástæðan fyrir þessu er gefin neðst í myndaseríunni en megin tilgangur þessa göfuga verkefnis er að láta börnin ekki glata …

Fjölskyldan: Mikið á sig lagt til að börnin glati ekki ímyndunaraflinu Lesa færslu »

HEILSA: Hvernig lifir maður þetta skammdegisþunglyndi af?!

Veruleikaflótti, draumsýn eða sjálfsbjargarviðleitni sem kemur okkur í gegnum skammdegið? Ég þekki konur sem fylgjast alltaf með fasteignaauglýsingum, spá, spekúlera og fara að skoða hús þó þær séu ekkert endilega í hugleiðingum að flytja, sumar ganga svo langt að fylgjast með dánarfregnum og athuga hvort ný fasteign komi í framhaldi á markað… Að láta mig …

HEILSA: Hvernig lifir maður þetta skammdegisþunglyndi af?! Lesa færslu »

Mary J. Blige (42): Hætti að drekka og léttist þegar Whitney Houston dó

Söngkonan Mary J. Blige segist hafa hætt að drekka þegar vinkona hennar Whitney Houston lést en sjokkið varð svo mikið að Mary endurmat allt sitt eigið líf. Hún segir að dauði Whitney hafi vakið hana til rækilegrar umhugsunar um eigin lífsstíl og verðmæti lífsins og í kjölfarið tók hún þá ákvörðun að láta áfengið eiga …

Mary J. Blige (42): Hætti að drekka og léttist þegar Whitney Houston dó Lesa færslu »

Menning: Skrautlegustu lík í heimi? Rándýrar beinagrindur

Árið 1578 var gerð merkileg uppgötvun í borginni Róm á Ítalíu þegar í ljós komu fjöldinn allur af jarðneskum leyfum kristniboða sem höfðu verið jarðsettir þar. Líklegast væri þetta ekki svo mikið í frásögur færandi ef ekki hefði verið fyrir allt gullið og gimsteinana sem kristniboðarnir eru í dag skreyttir með. Eftir fundinn voru dýrlingarnir …

Menning: Skrautlegustu lík í heimi? Rándýrar beinagrindur Lesa færslu »

Christina Aguilera (32): Mætti tágrönn í viðtal hjá Jay Leno

Söngkonan Christina Aguilera var tágrönn og nett þegar hún mætti í viðtal við Jay Leno síðasta miðvikudag en hún hefur lagt mikið af upp á síðkastið.  Salurinn var fullur af hermönnum svo stemmingin í þætti Leno var ansi hress, sérstaklega þar sem Christina flaggaði kynþokkanum í fulla stöng. Var í sjóliðafötum, mjög svo flegnum bol …

Christina Aguilera (32): Mætti tágrönn í viðtal hjá Jay Leno Lesa færslu »

Kokteilar: Frískandi Whiskey Sour fyrir töffara af báðum kynjum

Flestir sem drekka viskí kjósa að drekka það óblandað með eða án klaka. Það er líka til fólk sem borðar alltaf fiskinn sinn bara soðinn með kartöflum. Þessu má breyta. Viskí getur verið ótrúlega gott að nota í allskonar kokteila og þá sérstaklega þennan hérna sem kemur öllum sem smakka hann frábærlega á óvart! Þú …

Kokteilar: Frískandi Whiskey Sour fyrir töffara af báðum kynjum Lesa færslu »

TÍSKA: Hér höfum við bæði hipp og hörmulegar jólapeysur

Afleitar peysur að hætti Bill Cosby eru hreint dásamlegt fyrirbæri en afleitar jólapeysur eru enn betri. Nú er svo komið að jólapeysur eru orðnar að einskonar költi og hönnuðir á borð við Stellu McCartney hanna þessar líka dásemdar jólapeysur. Þær eru fyndnar, krúttlegar og sniðugar, en sumar auðvitað hreint hörmulegar. Víða um veröldina hafa myndast …

TÍSKA: Hér höfum við bæði hipp og hörmulegar jólapeysur Lesa færslu »

Bækur: Freyjusaga – Múrinn, Gefur Hungurleikum ekkert eftir

Dökk er framtíðarmyndin í unglingasögunni Múrinn eftir Sif Sigmarsdóttur en mikið svakalega var ég ánægð með þessa bók. Ég á mér langa sögu af lestri framtíðarsögubóka og hingað til hefur ekki verið mikið úrval um slíkar bækur eftir íslenska höfunda. Þessi bók er alveg þess virði að kúra sig og njóta samvistanna við Freyju og …

Bækur: Freyjusaga – Múrinn, Gefur Hungurleikum ekkert eftir Lesa færslu »

Stjörnurnar standa í stórræðum með kalkún og sætkartöflur – MYNDIR

Í dag er svokallaður Þakkargjörðardagur í Bandaríkjunum og bæði frægir sem ófrægir standa í stórræðum í eldhúsinu. Staðalbúnaður í eldhúsum stórveldisins þennan dag er að sjálfssögðu kalkúnn og sætar kartöflur og baka í eftirrétt en eins og flestir sem hafa prófað að elda kalkún vita þá er þetta heljar prógramm. Sumum ætti þó að reynast …

Stjörnurnar standa í stórræðum með kalkún og sætkartöflur – MYNDIR Lesa færslu »

Heimili: Einstaklega fallegt og fágað ‘lítið’ einbýli með klassa

Hlýleiki og fágun einkenna þetta fallega hús sem var rækilega tekið í gegn í borginni Wisconsin í Bandaríkjunum. Það er ekki auðvelt að taka svona gamalt í gegn með jafn frábærri útkomu og sjá má á þessum myndum en hér virðist hönnuðinum hafa tekist stórkostlega vel upp. Húsið er ekki stórt en öllu þarna inni …

Heimili: Einstaklega fallegt og fágað ‘lítið’ einbýli með klassa Lesa færslu »

Fjölskyldan: Jólaföndur með börnunum

Fyrir mér eru jólin svo miklu meira en að borða góðan mat og opna pakka með fjölskyldunni minni. Það sem mér finnst skipta mestu máli hvað varðar jólin eru gæðastundirnar sem við eyðum með þeim sem við elskum hvort sem það er smákökubaksturinn og jólaföndrið með börnunum, jólakortaskrif með maka eða heimsóknirnar sem við förum …

Fjölskyldan: Jólaföndur með börnunum Lesa færslu »

Queen of Gold – Nýr ilmur frá Naomi Campbell fyrir nútíma gyðjur

Naomi Campbell er mætt með nýjan ilm – Queen of Gold. Ilmirnir frá Naomi hafa að mínu mati verið góðir og er Queen of Gold þar engin undantekning. Queen of Gold tilheyrir flokki austrænna, viðar- og ávaxtakenndra ilmvatna en Naomi vildi búa til ilm með djörfum og framandi tónum fyrir nútíma gyðjur. Grunnurinn að þessum ilm er vanilla, dökkt …

Queen of Gold – Nýr ilmur frá Naomi Campbell fyrir nútíma gyðjur Lesa færslu »

Bækur: LKL2 – Girnilegar uppskriftir – Slakar innihaldslýsingar

LKL2 eftir  Gunnar Má Sigfússon er bók um lágkolvetnamataræði en þetta er önnur bók höfundar um þetta efni. LKL stendur fyrir lágkolvetna lífsstíl en höfundur leggur á það áherslu að þetta er ekki megrunarkúr heldur breyttur lífsstíll. Í þessu felst að fólk minnkar neyslu sykurs og annarra kolvetniríkra fylli- og aukaefna. Bókin hefst með fræðslu um …

Bækur: LKL2 – Girnilegar uppskriftir – Slakar innihaldslýsingar Lesa færslu »