Mánuður: september 2013

Bækur: Týnda dóttirin – Bók fyrir allar mæður og allar dætur

Týnda dóttirin eftir Shilpi Somaya Gowda er bók sem enginn má láta fram hjá sér fara. Það lætur ekki mikið yfir henni en ég vil sannarlega hvetja alla til að lesa hana. Þetta er saga um fjórar sterkar konur sem eru í misstórum hlutverkum í bókinni. Það er Somer hin ameríska, læknir sem þráir að …

Bækur: Týnda dóttirin – Bók fyrir allar mæður og allar dætur Lesa færslu »

Sandra Bullock (49): Svarar orðrómi um samband þeirra George Clooney

Leikkonan Sandra Bullock settist niður í síðustu viku í þættinum hjá Jay Leno en þar spurði hann hvort að sögusagnir um hana og George Clooney væru sannar. Sandra sagði alls ekki, hún sagði einnig að þau George séu búin að þekkjast í svo mörg ár að hún hafi ekki lengur tölu á þeim. Leikkonan sagði …

Sandra Bullock (49): Svarar orðrómi um samband þeirra George Clooney Lesa færslu »

Heimildarþættir: Siðblindir fjöldamorðingjar – Sjáðu þá hér

Siðblinda hefur löngum heillað mig sem geðgreining en fyrr á árinu skrifði ég pistil þar sem ég fór létt yfir helstu einkenni siðblindu. Upp úr því barst okkur lesendabréf frá ungri konu þar sem hún lýsir reynslu sinni af því að vera í sambandi með siðblindingja. Í síðustu viku rakst á æðislegan heimildarþátt frá History Channel inn á …

Heimildarþættir: Siðblindir fjöldamorðingjar – Sjáðu þá hér Lesa færslu »

RIFF: Free Fall – Þegar karl heldur framhjá með öðrum karlmanni

Free Fall er þýsk mynd sem leikstýrt er af Stephan Lacant. Myndin fjallar um Marc, ungan lögreglumann sem enn er í þjálfun. Marc á kærustu og saman eiga þau von á barni. Í lögregluþjálfuninni kynnist Marc hinum uppreisnagjarna Kay sem hjálpar Marc í gegnum hlaupaþjálfunina sína. Það er greinilegt frá fyrstu kynnum að það er …

RIFF: Free Fall – Þegar karl heldur framhjá með öðrum karlmanni Lesa færslu »

Tíska: Allt köflótt í haust og vetur!

Köflótt er svo sannarlega stærsta trend haustsins. Ég er alveg kolfallin fyrir öllu köflóttu. Moschino var sérstaklega áberandi á tískupöllunum og tók trendið skrefi lengra. Búðir á viðráðanlegu verði hafa svo gert okkur lífið auðveldara með ódýrari útgáfum. Sjálf er ég algjörlega búin að missa mig í gleðinni og búin að splæsa í aðeins of margar …

Tíska: Allt köflótt í haust og vetur! Lesa færslu »

Útlit: Svona líta stjörnurnar út ómálaðar – 24 MYNDIR

Meik, maskari, kinnalitur og gloss… Þetta er eitthvað sem margar okkar nota á hverjum degi, alla daga ársins, – eða svo gott sem. Sumar fara ekki út með ruslið án þess að setja eitthvað ‘framan í sig’ en flestum er þó nokkuð sama og við hendumst út í sjoppu eða annað án þess að nota …

Útlit: Svona líta stjörnurnar út ómálaðar – 24 MYNDIR Lesa færslu »

Uppskrift: Ljómandi góður detox smoothie með hindberjum og engifer

Þessi ljómandi fíni smoothie er bráðnauðsynlegur eftir ljúfa óveðursviku. Það er nefnilega eitthvað við þetta veður sem límir mann við sófasettið með aðra höndina í snakkpokanum og súkkulaðislefuna í munnvikinu. Svo ekki sé minnst á rauðvínið. Það er auðvitað fullkomlega réttlætanlegt að fá sér eins og eitt glas af því meðfram átinu. Og þó þau …

Uppskrift: Ljómandi góður detox smoothie með hindberjum og engifer Lesa færslu »

17 hlutir sem á EKKI að segja við einhleypa konu!

Fólk hefur gjarna tilhneygingu til að gera athugasemdir á stöðu hinnar einhleypu konu. Melanie Notkin nokkur útskýrði þetta svona: “Það að vera einhleyp er talið vera krónískt ástand sem þarf að leysa og þeir sem hafa nýlega bundist öðrum eru óðir í að leysa vandamál einhleypu konunar”. Óumbeðin ráð og leiðbeiningar um það hvernig þú losnar …

17 hlutir sem á EKKI að segja við einhleypa konu! Lesa færslu »

VOGIN: Daðurgjörn, fáguð og einstök félagsvera

Það sem skilur vogina helst frá öðrum merkjum í stjörnumerkjahringnum er að hún er eina merkið sem er ekki lifandi vera (23. september – 22. október). Vogin er réttvís, fáguð, háttvís, stjórnsöm og sérgóð. Hún er snillingur í málamiðlunum og á erfitt með að höndla rifrildi og átök, enda eru samvinna, sanngirni og réttlæti verulega sterkir …

VOGIN: Daðurgjörn, fáguð og einstök félagsvera Lesa færslu »

Ísak Freyr: “Ég titra stundum þegar ég fæ koffín í líkamann minn”

Ísak Freyr Helgason er flestum Pjattrófum vel kunnur og þá sérstaklega þeim sem hafa lagt sig fram um að fylgjast með tískunni. Ísak hefur getið sér gott orð sem einn fremsti förðunarfræðingur landsins og er orðin mjög eftirsóttur til þeirra starfa í dag. Hann ferðast mikið innan sem utanlands við vinnu sína en ferðalögin og …

Ísak Freyr: “Ég titra stundum þegar ég fæ koffín í líkamann minn” Lesa færslu »

Jessica Simpson (33): Orðin talskona “Weight Watchers” aftur

Jessica Simpson hefur tekið þá ákvörðun að vera talskona megrunarrisans “Weight Watchers” núna aftur eftir seinni meðgönguna sína. Söngkonan átti sitt annað barn fyrr á þessu ári og var á samning hjá Weight Watchers þegar hún varð ólétt aftur. Að verða ólétt var samt alls ekki á planinu hjá henni þannig að rifta þurfti samningnum …

Jessica Simpson (33): Orðin talskona “Weight Watchers” aftur Lesa færslu »

Birgitte Bardot: 79 ára 28. september 2013

Hún var stimpluð sem kynbomba á sínum yngri árum og er það ekkert skrýtið ef litið er yfir ljósmyndir af henni frá þeim tíma. Birgitte Bardot er fædd 28.september 1934. Hún er frönsk leikkona, fyrrverandi tískusýningarstúlka, ljósmyndafyrirsæta og söngkona. Hún var kynták 6. og 7. áratug 20.aldar. Brigitte er ákafur dýraverndarsinni og hefur meðal annars barist …

Birgitte Bardot: 79 ára 28. september 2013 Lesa færslu »

Rihanna (25): Hatar núna djammið og þolir varla háu hælana

Söngkonan Rihanna virðist vera komin með nóg af því að djamma og djúsa eftir tónleika og jafnvel fyrir þá líka. Söngkonan, sem er 25 ára gömul, segir að hún sé búin að fá nóg af partýstandi og er að eigin sögn farin að róast töluvert. Núna gerir hún minna af því að djamma en fyrir …

Rihanna (25): Hatar núna djammið og þolir varla háu hælana Lesa færslu »

Nike Free – Sigmundur Davíð leikur Pjattsins – Hver á að vinna?

Þá er komið að því að velja flottustu myndina í Simmipjatt Nike Instagramleiknum okkar en við efndum til þessa leiks til að heiðra uppátæki forsetisráðherra vors þegar hann mætti í sitthvorum skónum, og öðrum af gerðinni NIKE, til að heilsa upp á kollega sinn Óbama. Við völdum þær myndir sem okkur leist best á af …

Nike Free – Sigmundur Davíð leikur Pjattsins – Hver á að vinna? Lesa færslu »