TOP

Föstudagskokteillinn: Campari, romm og agave sýróp

 campCampari drykkurinn blóðrauði er löngu orðið klassískt fyrirbrigði.

Þessi kokteill er með ferskum greipaldin safa, agavesýrópi, sódavatni og síðast en ekki síst Campari.

tvöfaldur af ljósu rommi
70 ml ferskur greipsafi
1/4 dl Campari
agave syrup til að sæta
sódavatn
ísmolar

Skreytt með greipaldinsneiðum

Frábær drykkur til að slappa af með í lok vikunnar meðan vindar blása úti og veturinn boðar komu sína.

Góða helgi!

30+ stelpur & stelpustrákar, kyntröll, konur og kettlingar. Fjölbreytileiki, fegurð, gleði og góður fílíngur. Settu okkur í bookmark, eltu okkur á ÖLLUM samfélagsmiðlunum og líf þitt verður strax skemmtilegra! - Ef ekki, þá færðu endurgreitt! ATH: Snappið okkar heitir Pjattsnapp ATH: Sendu okkur póst á pjatt at pjatt punktur is