campCampari drykkurinn blóðrauði er löngu orðið klassískt fyrirbrigði.

Þessi kokteill er með ferskum greipaldin safa, agavesýrópi, sódavatni og síðast en ekki síst Campari.

tvöfaldur af ljósu rommi
70 ml ferskur greipsafi
1/4 dl Campari
agave syrup til að sæta
sódavatn
ísmolar

Skreytt með greipaldinsneiðum

Frábær drykkur til að slappa af með í lok vikunnar meðan vindar blása úti og veturinn boðar komu sína.

Góða helgi!