Mánuður: ágúst 2013

Lotta frá fæðingu til 12 ára aldurs – Magnað myndband!!

Eins og svo oft áður þá var ég að leika mér á youtube og google og rakst þá á alveg hreint magnað myndband. Þetta myndband er eftir listamanninn og ljósmyndarann Frans Hofmeester. Hér má sjá Time Laps af stelpu sem heitir Lotte frá fæðingu og þar til að hún verður 12 ára. Rosalega gaman að sjá hvernig …

Lotta frá fæðingu til 12 ára aldurs – Magnað myndband!! Lesa færslu »

Jessica Simpson (33): Seldi myndir af syninum fyrir milljónir

Söngkonan Jessica Simpson ákvað að birta ekki sjálf fyrstu myndirnar af syni sínum Ace heldur bauð hún tímaritinu People að kaupa þær og birta fyrir “nokkrar” milljónir! Jessica á fyrir eina stúlku, Maxwell, en hún hefur ekki farið leynt með að hún hafi alls ekki ætlað sér að vera ólétt strax aftur en það eru …

Jessica Simpson (33): Seldi myndir af syninum fyrir milljónir Lesa færslu »

Föstudagskokteillinn: Campari, romm og agave sýróp

 Campari drykkurinn blóðrauði er löngu orðið klassískt fyrirbrigði. Þessi kokteill er með ferskum greipaldin safa, agavesýrópi, sódavatni og síðast en ekki síst Campari. tvöfaldur af ljósu rommi 70 ml ferskur greipsafi 1/4 dl Campari agave syrup til að sæta sódavatn ísmolar Skreytt með greipaldinsneiðum Frábær drykkur til að slappa af með í lok vikunnar meðan …

Föstudagskokteillinn: Campari, romm og agave sýróp Lesa færslu »

David Beckham (39): Eyðir gæðatíma með börnunum sínum á hafnaboltaleik

David Beckham er alsæll með þá ákvörðun um að hafa hætt í knattspyrnu og hefur ákveðið að einbeita sér meira að fjölskyldunni. Fjölskyldan hefur dvalist í Los Angeles undanfarin mánuð en Victoria er nýfarin aftur til London til að sinna vinnunni sinni aðeins betur meðan David var eftir í Bandaríkjunum með börnin. David skrapp á …

David Beckham (39): Eyðir gæðatíma með börnunum sínum á hafnaboltaleik Lesa færslu »

ÚTLITIÐ: 8 Skemmtilegar förðunarvörur

Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á förðun, snyrtivörum og alls kyns punti sem því fylgir… Síðan ég útskrifaðist sem förðunarfræðingur 2008 hef ég mikið skoðað og prófað mig áfram með allskonar vörur sem tengjast förðun og öllu því sem fylgir því. Ég hef oft rekið augun í ýmislegt sem heillar mig, keypt það og …

ÚTLITIÐ: 8 Skemmtilegar förðunarvörur Lesa færslu »

Clint Eastwood (83): Skilinn eftir 17 ára hjónaband

Leikarinn, leikstjórinn og goðsögnin Clint Eastwood er skilinn við eiginkonu sína Dinu. Þau hafa ekki búið saman í ár og ekki sést opinberlega saman síðan í nóvember árið 2011. Aldursmunurinn á Dinu og Clint er töluverður en hann er heil 35 ár, þau eiga saman eina dóttur hina sextán ára gömlu Morgan en samtals á …

Clint Eastwood (83): Skilinn eftir 17 ára hjónaband Lesa færslu »

Fergie (38): Sonurinn fæddur – Fór í skipulagðan keisaraskurð

Söngkonan Fergie og eiginmaður hennar Josh Duhamel (40) hafa eignast sitt fyrsta barn en sonur þeirra sem hefur fengið nafnið Axl Jack Duhamel fæddist 29. ágúst. Söngkonan fór í keisaraskurð sem var fyrirfram ákveðinn og ekki er vitað hvort það var vegna erfiðleika við að fæða eða hvort hún vildi ekki ganga í gegnum fæðinguna sjálfa en …

Fergie (38): Sonurinn fæddur – Fór í skipulagðan keisaraskurð Lesa færslu »

Justin Timberlake (32): Snilldin sem gleymdist á VMA vegna rugls í Miley!

Það hefur verið mikið fjaðrafok á öllum miðlum eftir framkomu Miley Cyrus á sunnudagskvöldið á VMA verðlaunahátíðinni og það virðist sem að allir hafi gleymt frábærri frammistöðu Justins í smjattinu og slúðrinu. Justin fór yfir öll sín bestu lög og stærstu “hittarana” en sýningin sem hann bauð uppá var fimmtán mínútur samtals og geri aðrir …

Justin Timberlake (32): Snilldin sem gleymdist á VMA vegna rugls í Miley! Lesa færslu »

Kvikmyndir: Hansel og Gretel – Brjáluð systkini á nornaveiðum

Í þessari nýlegu útgáfu af ævintýrinu um Hans og Grétu eru systkynin nornaveiðarar sem leita uppi nornir út um allann heim. Þau komast í kynni við eina af öflugustu nornum sem hefur orðið á vegi þeirra og uppgöta vel falin og geymd leyndamál sem tengjast fortíð þeirra… Fortíðin sem mótaði þau og gerði þau að …

Kvikmyndir: Hansel og Gretel – Brjáluð systkini á nornaveiðum Lesa færslu »

Myndlist: 33 fjölskyldumeðlimir á 6 fermetra málverki – Komdu og sjáðu!

Nú um helgina opnar spennandi myndlistarsýning í listasal Mosfellsbæjar þegar systurnar Sara og Svanhildur Vilbergsdætur opna sýningu sem tengist stórfjölskyldu þeirra en sýnt verður málverk sem byggir á blóðtengslunum. Verk þeirra hingað til hafa verið eins og undraland þar sem óvæntir hlutir gerast. Þær nota t.d karaktera úr ævintýrum eins og Grímsbræðraævintýrunum, slúður úr blöðum og af …

Myndlist: 33 fjölskyldumeðlimir á 6 fermetra málverki – Komdu og sjáðu! Lesa færslu »

Kourtney Kardashian(34): Kærastinn sagðist vilja hafa hana granna

Scott Disick kærasti Kourtney birti í gær mynd af henni þar sem hún var að lyfta upp peysunni sinni þannig að það sást á magann og brjóstahaldarann. Scott skrifaði við myndina; “Hún lítur út eins og engill” og margir vilja meina að hann sé að ýja að því að Kourtney sé orðin ólétt af þeirra …

Kourtney Kardashian(34): Kærastinn sagðist vilja hafa hana granna Lesa færslu »

Lífsstíll: Ert þú með eitthvað á prjónunum í vetur?

Í sumar hafa strákar og stelpur prjónað á mótorhjólum, hestamenn prjónað á fákum og guttar prjónað á hjólum og núna fer að hausta… …en þá er ekkert eins kósý, þegar orðið er dimmt á köldu vetrarkvöldi, að taka fram prjónana. Hlýtt og mjúkt garn og búið að fitja upp jafnvel ríflega 100 lykkjur og lagt …

Lífsstíll: Ert þú með eitthvað á prjónunum í vetur? Lesa færslu »

Donatella Versace (58): Hefði betur sleppt þessum “fegrunar” aðgerðum

Tískudrottningin Donatella Versace má muna fífil sinn fegurri en hún er ein þeirra ótalmörgu sem hafa farið heldur flatt á því að reyna að fegra sig. Af einhverjum ástæðum er til sumt fólk sem kann ekki að hætta og heldur bara endalaust áfram að láta breyta sér og bæta í en Donatella hefur meðal annars …

Donatella Versace (58): Hefði betur sleppt þessum “fegrunar” aðgerðum Lesa færslu »