Julie Andrews sem bláa álfadísin úr Gosa og Abigail Brslin sem lærlingsálfurinn hennar.
Julie Andrews sem bláa álfadísin úr Gosa og Abigail Breslin sem lærlingsálfurinn hennar.

Annie Leibovitz er alveg hreint magnaður ljósmyndari sem hefur líklega myndað flestar ef ekki allr helstu stjörnur heims.

Hún byrjaði sem ljósmyndari hjá Rolling Stone tímaritinu og hefur alla tíð verið þekkt fyrir persónulegar mynddir hennar af stjörnunum í Bandaríkjunum. Á seinustu árum hefur hún verið í samstarfi með Disney þar sem kvikmynda- og tónlistastjörnur eru settar í hlutverk Disney-stjarna á gullfallegum og ævintýralegum myndum.

Seinasti skammturinn var opinberaður í janúar á þessu ári en gaman er að líta yfir hvernig myndirnar hafa verið í gegnum árin: