kokteillÞessi kokteill er bæði afar bragðgóður, hressandi og inniheldur líka góð næringarefni og vítamín.

Er hægt að biðja um eitthvað meira?!

Andoxun og Kristall með kókoshnetuvatni

  • 3cl ííískaldur Smirnoff vodka
  • 12 cl Kristall plús með kókosvatni
  • 6cl eða dass af ísköldum Virkni Andoxun safa

Screen Shot 2013-02-15 at 15.44.59Helltu fyrst Smirnoff og Virkni Andoxun í glasið, toppaðu upp með Kristal með kókoshnetuvatni og skreyttu með fallegum berjum.

Njóttu í botn með fæturna uppi á borði!