Vantar þig hugmynd að jólagjöf fyrir eiginmanninn, kærastann eða annann karl eða langar þig að poppa upp fataskápinn þinn ?

Hvernig væri að bæta við vasa aftan á bindið fyrir símann og kreditkortin, þá er miklu auðveldara að vera bara á skyrtunni, já eða við veskislausar. Ég rakst á þessa síðu sem kennir að bæta við vasa á bindið, en þetta er nokkuð sniðug hugmynd!