Nú þegar nálgast jólin fara margir að  huga að uppskriftunum að smákökunum, matnum, eftirréttinum, en hvað með kokteilana?

Er ekki tilvalið að byrja jólaboðið á hressandi kokteil?!

 Spicy Ginger Man

1 skot Vannilluvodki (35cl)

1 skot Heslihnetulíkjör

1/2 skot Karamellulíkjör

2 skot Engiferöl

1 Kanilstöng

Vökvinn allur hristist með ís, hellist svo í glas og skreytist með Kanilstöng.