Mánuður: nóvember 2012

SNYRTIVÖRUR: Zopure serum dropar – Samstundis sýnilegur árangur!

Það er ánægjulegt að kynna nýja snyrtivöru sem er náskyld Penzim -en það hefur lengi verið ein af eftirlætisvörum okkar Pjattrófa. Sérstaða ZoPure snyrtivaranna grundvallast á náttúrulegum sjávarensímum og öðrum lífrænum innihaldsefnum sem er sérstaklega ætlað að auðvelda húðinni í andliti, hálsi og bringu, að endurnýja sig, varðveita fallegt útlit og auka vellíðan. Engin skaðleg …

SNYRTIVÖRUR: Zopure serum dropar – Samstundis sýnilegur árangur! Lesa færslu »

JÓLIN: Gyllti liturinn kemur sterkur inn fyrir jólin 2012

Gyllti liturinn hefur alltaf visst hátíðaryfirbragð og glæsileika yfir sér Hann er sérstaklega vinsæll í ár í öllum jólaskreytingum. Bæði einn og sér og eins með öðrum litum. Lyftir hvaða jólaskreytingu á aðeins hærra stig enda einstaklega fallegur. Gull og silfur er málið… og helst blandað saman. Það er aldrei hægt að fá of mikið af …

JÓLIN: Gyllti liturinn kemur sterkur inn fyrir jólin 2012 Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: Frábær augnskugga þrenna frá Smashbox

Smashbox er nýtt merki hér á landi sem hefur farið sigurför um allan heim fyrir sínar frábæru vörur. Meðal annars þessar frábæru augnskugga þrennur sem koma í yfir 16 mismunandi útgáfum, svo auðvelt ætti að vera fyrir alla að finna sína uppáhaldsliti. Litirnir heita Smashbox Photo OP Litirnir eru þéttir, klístrast ekki saman og haldast …

SNYRTIVÖRUR: Frábær augnskugga þrenna frá Smashbox Lesa færslu »

VEITINGASTAÐIR: Jólaveislan okkar á Sjávargrillinu – Létt og ljúffeng!!

Sjávargrillið á Skólavörðustíg er og hefur verið einn af eftirlætisstöðum okkar pjattrófa í höfuðborginni frá því hann opnaði fyrir rúmu ári enda fer þar saman góð þjónusta, fallegt umhverfi og einstaklega góður matur. Við ákváðum að “tríta” okkur með því að prófa jólamatseðilinn þeirra en í fyrra áttum við mjög skemmtilega upplifun þegar við fengum …

VEITINGASTAÐIR: Jólaveislan okkar á Sjávargrillinu – Létt og ljúffeng!! Lesa færslu »

UPPSKRIFT: Baguette með geitaosti og hunangsristuðum gulrótum

Við í félagi geitaostsunnenda erum alltaf að verða fleiri og fleiri enda er geitaostur hreinlega unaðslegt fyrirbæri sem gjarna mætti vera í einni eða annari útgáfu á öllum matseðlum borgarinnar. Það er að segja í hinum fullkomna heimi. Ég varð því afar kát þegar ég rakst á þessa dásamlegu partý-uppskrift að baguette brauði með geitaosti …

UPPSKRIFT: Baguette með geitaosti og hunangsristuðum gulrótum Lesa færslu »

HÚMOR: Einstaklega gott Facebook grín – Hermdi eftir prófílmyndum

Við þekkjum það flest að fá óumbeðnar vinabeiðnir á Facebook frá fólki sem við þekkjum lítið eða bara ekki neitt. Húmoristinn Ryan Roy tók þetta skrefinu lengra þegar hann bjó til prófílmyndir af sjálfum sér sem voru eftirhermur af þeim sem hann sendi vinabeiðnir. Hann gekk svo langt að redda sér hárkollu, vera bera að …

HÚMOR: Einstaklega gott Facebook grín – Hermdi eftir prófílmyndum Lesa færslu »

FÖSTUDAGSKOKTEILLINN: Jólalegur Spicy Ginger Man

Nú þegar nálgast jólin fara margir að  huga að uppskriftunum að smákökunum, matnum, eftirréttinum, en hvað með kokteilana? Er ekki tilvalið að byrja jólaboðið á hressandi kokteil?!  Spicy Ginger Man 1 skot Vannilluvodki (35cl) 1 skot Heslihnetulíkjör 1/2 skot Karamellulíkjör 2 skot Engiferöl 1 Kanilstöng Vökvinn allur hristist með ís, hellist svo í glas og …

FÖSTUDAGSKOKTEILLINN: Jólalegur Spicy Ginger Man Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: Bottom Lash maskari frá Clinique – Fyrir neðri augnhárin!

Hvort sem þú ert með augnháralengingar eða hefur átt í vanda með að ná neðri augnhárunum fullkomnum þá er þessi litli gaur alveg að slá í gegn… Virkar svolítið eins og eitthvað “gimmick” þegar þú heyrir fyrst um hann en Bottom Lash, eða neðri augnhára maskarinn frá Clinique er algjör snilld. Hann er með pínulitlum …

SNYRTIVÖRUR: Bottom Lash maskari frá Clinique – Fyrir neðri augnhárin! Lesa færslu »

VIÐTAL: “Klippi á mig topp einu sinni á ári, en sé alltaf eftir því”

Elfa Arnardóttir er 25 ára, vörumerkjastjóri, búsett við Kópavoginn, harðlofuð og fædd í merki fisksins. Elfa er glæsileg kona, ávallt elegant og lekker til fara og því ákváðum við að taka hana í stutt tískuvital: – Hvað er tíska fyrir þér? Tíska er það sem er vinsælt eða þykir flott hverju sinni hjá meirihluta og …

VIÐTAL: “Klippi á mig topp einu sinni á ári, en sé alltaf eftir því” Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: NÝTT meik frá Clinique sem dregur saman svitaholur

Clinique hefur sent frá sér enn eina snilldina, nýjan farða sem kom bara í búðir í gær. Farðinn heitir PORE REFINING SOLUTIONS og megintilgangur hans er að slétta úr húðinni og draga úr sýnileika opinna svitahola. Áferðin af farðanum er ótrúlega slétt, örlítið mött en á sama tíma kemur hið eftirsótta “glow” í gegn. TÆKNIN …

SNYRTIVÖRUR: NÝTT meik frá Clinique sem dregur saman svitaholur Lesa færslu »

PISTILL: Passaðu iPhone’inn þinn – Þjófar á næturlífinu í Reykjavík

Ég lenti í þeirri ógæfu fyrir nokkrum vikum að vera rænd inni á skemmtistað. Lagði frá mér jakka og tösku á hátt borð og stóð nákvæmlega við hliðina á hvoru tveggja þegar taskan var allt í einu horfin en ekki jakkinn. Mér leið vitanlega agalega yfir þessu og leitaði og leitaði um allt en ekkert …

PISTILL: Passaðu iPhone’inn þinn – Þjófar á næturlífinu í Reykjavík Lesa færslu »

TÍSKA: Goth fílingur í haust/vetrar-línu Christian Siriano

Það kannast örugglega margir við fatahönnuðinn Christian Siriano en hann sigraði fjórðu seríu af vinsælu þáttunum Project Runway… …Síðan hann varð þekktur hefur hann hannað nokkrar fatalínur sem hafa fengið prýðisdóma. Hér fyrir neðan má sjá haust/vetrar línuna hans en hún er virkilega falleg að mínu mati. Það er gaman að sjá hvernig hann blandar …

TÍSKA: Goth fílingur í haust/vetrar-línu Christian Siriano Lesa færslu »

HEIMILI: Himneskt hús með englavegg, rólu og kindum – Var áður kirkja

Þetta skemmtilega hús var upprunarlega kirkja, byggð árið 1928 í Hollandi. Nú hefur kirkjan fengið nýtt hlutverk sem heimili. Arkitektarnir tóku allt út úr kirkjunni en leyfðu gólfinu að halda sér. Gólfið er flotað. Þeir settu upp rauðan stiga sem liggur upp í aðalsvefnherbergið og baðherbergið. Baðherbergið er með glerveggjum og sést vel úr allri íbúðinni …

HEIMILI: Himneskt hús með englavegg, rólu og kindum – Var áður kirkja Lesa færslu »

BÆKUR: Hvítfeld Fjölskyldusaga eftir Kristínu Eiríksdóttur

Kristín Eiríksdóttir sendir frá sér fyrir jólin 2012 sína fyrstu skáldsögu sem ber heitið Hvítfeld – Fjölskyldusaga, en á eftirminnilegan hátt skrifaði Kristín árið 2012 smásagnarsafnið Doris Deyr og kom það henni á kortið sem rithöfundi. Bókin Hvítfeld – Fjölskyldusaga fjallar um að mestum hluta um Jennu Hvítfeld en hún hefur látið fjölskylduna á Íslandi …

BÆKUR: Hvítfeld Fjölskyldusaga eftir Kristínu Eiríksdóttur Lesa færslu »

FRÉTT: Bróðir Miu Farrow handtekinn fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum

Leikkonan Mia Farrow sem var lengi gift Woody Allen á ekki sjö dagana sæla núna en bóðir hennar, John, hefur verið handtekinn og ákærður fyrir að misnota börn kynferðislega. John Charles Villers-Farrow, 66 ára, er er sakaður um að hafa misnotað ótal mörg börn kynferðislega árum saman. Tveir menn hafa stigið fram og sagt frá …

FRÉTT: Bróðir Miu Farrow handtekinn fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Lesa færslu »

STRÁKARNIR: Spicebomb frá Viktor and Rolf – Kynþokkafullur herrailmur

  Flowerbomb frá Viktor&Rolf hefur lengi verið mitt uppáhalds ilmvatn. Þegar þeir gáfu út nýjan herrailm varð ég að láta kallinn prófa. Þetta er þriðji herra ilmurinn frá þeim – en það eru rúm sex ár síðan seinasti kom út og hefur því Spicebomb ekki verið á markaði mjög lengi og eftirvæntingin hjá aðdáendum því …

STRÁKARNIR: Spicebomb frá Viktor and Rolf – Kynþokkafullur herrailmur Lesa færslu »