…en því miður fór hégóminn með hann sem svo marga aðra er ala manninn í glysborginni Hollywood.

Kappinn var fjallmyndarlegur á sínum yngri árum og hefur greinilega viljað halda í ungdóminn eitthvað lengur með frekar misheppnuðum aðgerðum. Mickey er varla skugginn af sjálfum sér í dag með útbólgið og bótoxað andlit.

Hann er hinsvegar frábær leikari og karakter og þvílík synd að hann skuli hafa gert sjálfum sér þetta en sitt sýnist hverjum -kannski finnst honum hann vera hreint fabúlöss!?

Sjáðu myndirnar hér að neðan af Mickey á sínum ungri árum og í dag.

_________________________________________________