Dagur: 31. maí, 2012

SAMBÖND: 3 leiðir að betra sambandi – og samskiptum

Sambönd eru eins misjöfn og þau eru mörg. Þó erum við öll mannleg og opin samskipti eru gríðarlega mikilvæg í öllum samböndum, þá sérstaklega milli maka til að forðast rifrildi og leiðindi. Þegar pirringur á sér stað Í stað þess að byrgja öll smáatriði inni þar til þau verða að tifandi tímasprengju, sestu þá niður …

SAMBÖND: 3 leiðir að betra sambandi – og samskiptum Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: Shiseido Bio Performance -súperkrem!

Sumar snyrtivörur eru þannig að ekki þarf að nota þær nema nokkrum sinnum til að sannfærast um að vörurnar eru súpervörur. Shiseido BIO Performance dagkremið og Shiseido Benefiance WrinkleResist24 augnkremið eru snyrtivörur sem falla undir þennan flokk. ______________________________________________________________ Dagkremið Shiseido BIO Performance gefur mikinn og góðan raka, það dreifist vel á húðina, það er örlítið gelkennt en samt …

SNYRTIVÖRUR: Shiseido Bio Performance -súperkrem! Lesa færslu »

FERÐALÖG: Nett draumahótel í New York

Þetta netta hótel er í Chelsea hverfinu í New York og heitir The dream downtown hotel Það er hannað í nútímalegum og öðruvísi stíl. Frekar mikið töff! Gluggarnir kringlóttir og kringlóttir hlutir njóta sín inni í hótelinu. Loftljósin eru kringlótt. Flísarnar á baðherberginu eru kringlóttar og svona má lengi telja. Taktu sérstaklega eftir almennings baðherberginu, smá …

FERÐALÖG: Nett draumahótel í New York Lesa færslu »

HEILSA: Nægur svefn og hollt mataræði er lykilatriði

Eftir ansi annasama daga síðastliðnar tvær vikur var tankurinn galtómur-veggurinn birtist allt í einu á föstudagsmorgni og ekkert fékk mig til þess að hreyfa mig eða borða hollt, ég vildi bara sofa og slaka á. Þarna var líkaminn búinn að fá miklu meira en nóg. Ég er búin að bíða eftir þessu andartaki í dálítinn …

HEILSA: Nægur svefn og hollt mataræði er lykilatriði Lesa færslu »

BÆKUR: Þegar öllu er á botninn hvolft – Hin ótrúlega Flavia de Luce

Þegar öllu er á botninn hvolft er glæpasaga sem gerist árið 1950. 11 ára gömul stúlka að nafni Flavia de Luce, efnafræðinörd, verður fyrir þeirri ólukku að koma að manni í andaslitrunum í miðju gúrkubeði fyrir utan herragarðinn þar sem hún býr með föður sínum og tveimur systrum. Bókin hefur fengið ótrúlega mikla athygli út …

BÆKUR: Þegar öllu er á botninn hvolft – Hin ótrúlega Flavia de Luce Lesa færslu »