Dagur: 30. maí, 2012

ANDLEGA HLIÐIN: Áhrifavaldarnir í lífi mínu í dag?

Einn verulega góður og traustur vinur getur verið þér meira virði en 1000 kunningjar. Það er hins vegar frábært að eiga bæði góða vini og góða kunningja. Okkur er öllum hollt að umgangast annað fólk, maðurinn er félagsvera sem hefur þörf fyrir góð og gefandi samskipti, persónuleg samskipti sem efla og styrkja sjálfsvitund þína og …

ANDLEGA HLIÐIN: Áhrifavaldarnir í lífi mínu í dag? Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: Vor- og sumarlína L’Occitane- Í anda bóndarósarinnar

L’Occitane er þekkt fyrir að framleiða náttúrulegar snyrtivörur, bæði hvað varðar innihald, útlit og innblástur… Þau hafa nú skapað vor-og sumarlínu, Pivoine Délicate, sem er innblásin af bóndarósinni. Á hverju vori láta bóndarósirnar í ljós töfrandi litbrigði og gefa frá sér mildan og ljúfan ilm og í línunni er nýr ilmur ásamt húðvörum með ljúfum blómailm ásamt …

SNYRTIVÖRUR: Vor- og sumarlína L’Occitane- Í anda bóndarósarinnar Lesa færslu »

HEILSA: Heilsuhlaup Krabbameinsfélagsins á morgun

Flest þekkjum við einhvern sem hefur greinst með krabbamein og er það sjúkdómur sem við þekkjum mörg því miður of vel. Ég missti afa minn úr krabbameini þegar ég var fjögurra ára en hefði svo sannarlega viljað hafa hann lengur hjá mér. Krabbameinsfélagið stendur fyrir árlegu heilsuhlaupi og í ár verður hlaupið á morgun, þann …

HEILSA: Heilsuhlaup Krabbameinsfélagsins á morgun Lesa færslu »

HOLLYWOOD: Ólétta fer Reese Witherspoon vel

Hollywood leikkonan Reese Witherspoon er ólétt af sínu þriðja barni með eiginmanni sínum Jim Toth, fyrir á hún tvö börn með fyrrverandi eiginmanni sínum Ryan Pillippe. Það er óhætt að segja að Reese ljómi í þetta sinn og er hamingjan uppmáluð, en nánast allar myndir af henni eru með brosi allan hringinn! Hér að neðan …

HOLLYWOOD: Ólétta fer Reese Witherspoon vel Lesa færslu »