Dagur: 28. maí, 2012

SNYRTIVÖRUR: Kauptu þér viðurkennda sólarvörn

Það var einhver vefmiðillinn sem kom með það ráð um daginn að kókosolía væri svo góð sem sólarvörn. Þegar ég las þetta þá hallaði ég hausnum til hægri, setti tvær hrukkur á milli augabrúnanna og sagði *hmm* really!?!?!?! Olía = Sólarvörn ? Hvernig getur það staðist ? Lesandi góður, elsku vinkona, ÞAÐ STENST EKKI! Og …

SNYRTIVÖRUR: Kauptu þér viðurkennda sólarvörn Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: Sumarilmur Cacharel NOA – Minnir á sólina

Cacharel hefur sett á markað sumarilminn fyrir árið 2012 og fæst hann í takmörkuðu upplagi undir vörumerkinu NOA. Nýi ilmurinn er léttur og ferskur. Þegar þú setur hann á þig finnur þú örlítin blómailm  með sítrus- og ávaxta keim. Ilmurinn er tileinkaður litbrigðum sólarinnar og þeim róandi áhrifum sem sólsetrið hefur á okkur. Pakkningarnar eru …

SNYRTIVÖRUR: Sumarilmur Cacharel NOA – Minnir á sólina Lesa færslu »

KARLMENN: Holster, vestið sem geymir allt!

Holster er brjálæðislega töff og sniðugt vesti hannað af Bóasi Kristjánssyni og Sigga Odds í samstarfi við Jökul Sólberg. Vestið geymir allt sem nútíma karlmaður þarf að hafa á sér, síma, headphones, lykla, kort, klink, penna og sólgleraugu.. Vestin eru íslensk framleiðsla og það er hægt að velja um hreindýraskinn, lambaskinn og roð. Skinnin eru frá Sjávarleðri …

KARLMENN: Holster, vestið sem geymir allt! Lesa færslu »