Holton Rower er með listasýningu í listasafninu The Hole í New York þessa dagana

Málverkin hans eru óvenjuleg að því leiti að hann hellir málningu á viðarplötur og lætur hana leka. Setur síðan næsta lit og þann næsta. Útkoman er ekkert smá speisuð og flott, litirnir eru svo fljótandi og skýrir.Kíkið einnig á þetta myndband

[youtube]http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=d6egUsZvWu4[/youtube]