Dagur: 26. maí, 2012

POPPIÐ: Adele fékk 12 viðurkenningar á Billboard hátíðinni

Billboard verðlaunahátíðin fór fram nú fyrir skemmstu og mættu stjörnurnar í sínu fínasta pússi á rauða dregilinn. Í tilefni af því að nú keppa ótal Evrópubúar um efstu sætin í Eurovision er tilvalið að birta nokkrar myndir af helstu poppurum heims í dag. Adele fékk flest verðlaunin á Billboard hátíðinni (smelltu hér fyrir myndband) eða …

POPPIÐ: Adele fékk 12 viðurkenningar á Billboard hátíðinni Lesa færslu »

Í BÍÓ: The Dictator – Sjúklega fyndin!

Ég hef lengi haft alveg sérstakt uppáhald á Sacha Baron Cohen og gat því varla beðið eftir nýju myndinni hans, The Dictator. Myndin fjallar í stuttu máli um einræðisherrann Admiral General Aladeen sem ræður ríkjum í olíuparadísinni Wadíu. Þegar hann vill ekki lýsa því yfir að Wadía búi ekki yfir kjarnorkuvopnum þarf Aladeen að fara …

Í BÍÓ: The Dictator – Sjúklega fyndin! Lesa færslu »

TÍSKA: Sænska Loreen í íslenskri hönnun í Bakú!

Hin sænska Loreen sem tekur þátt í Eurovision með lag sitt Euphoria hefur gjörsamlega slegið í gegn og spá henni margir sigri. Það vita það þó ekki allir að þegar Loreen slakar á á sundlaugarbakkanum í Bakú þá er hún í sundbol frá Eygló. Loreen kom við í showroom sem sýnir fatnað Eyglóar í Stokkhólmi …

TÍSKA: Sænska Loreen í íslenskri hönnun í Bakú! Lesa færslu »

MYNDBAND: Ragga Gísla trúir ekki á hrukkukrem

Ragnhildur Gísladóttir söngkona er ein af þessum íslensku konum sem líta alltaf frábærlega vel út, þrátt fyrir það segist hún enga trú hafa á hrukkukremum! Ragga var meðal þeirra glæsilegu kvenna sem komu í Burt’s Bees veislu að Nauthóli í síðustu viku og auðvitað voru Pjattrófurnar mættar með míkrófóninn. Við vildum vita hvernig hún kunni …

MYNDBAND: Ragga Gísla trúir ekki á hrukkukrem Lesa færslu »

LEIKHÚS: Ekki bíða eftir Godot, drífðu þig!

Í gærkvöldi skellti ég mér á sýninguna Beðið eftir Godot sem kvenfélagið Garpur hefur sett upp í samvinnu við Borgarleikhúsið. Þar sem ég útskrifaðist sjálf sem drag-kóngur árið 1997, úr sérlegum drag skóla Diane Torr, vakti þetta sérstakan áhuga minn enda eru allir leikarar sýningarinannar kvenmenn sem látast vera karlmenn. Einstaklega fyndið og hressandi fyrirbæri.  …

LEIKHÚS: Ekki bíða eftir Godot, drífðu þig! Lesa færslu »