Dagur: 23. maí, 2012

ANDLEGA HLIÐIN: Leyfðu þér að blómstra í sumar

Loksins virðist sumarið komið til okkar. Sólin hefur skinið og vermt okkur síðustu daga, litlu gulu fíflarnir eru farnir að gleðja okkur með fagurgula litnum, lúpínan er að byrja að blómstra – já, sumarið er komið. Það var víða verið að taka til í görðum um helgina, tré voru snyrt og víða sást til vinnufólks …

ANDLEGA HLIÐIN: Leyfðu þér að blómstra í sumar Lesa færslu »

UMFJÖLLUN: Magnaði Benefit “ljóminn í stiftinu”

Hefur þú spáð í það hvers vegna stjörnurnar ljóma svona svakalega á myndum? Hélst kanski að það væri Photoshop? Ég veit leyndarmálið, það er Highlighter! Eftir að hafa séð ótal myndir eins og þessar komst ég loks að þessu leyndarmáli og fór að spyrja förðunarfræðinga út í þetta. Ég áttaði mig fljótt á því að ég …

UMFJÖLLUN: Magnaði Benefit “ljóminn í stiftinu” Lesa færslu »

LJÓSMYNDUN: Stílista- og ljósmyndanemar saman í verkefni

Eins og lesendur Pjattrófanna hafa kannski tekið eftir hef ég undanfarið skrifað um Tísku- og Auglýsingaljósmyndun sem kennd er við Fashion Academy skólann… Sjálf hóf ég námið fyrir skemmstu, annari viku af tíu lokið og við erum strax komin á fullt skrið- bæði í heimaverkefnum og í samvinnuverkefnum milli deilda. Í Fashion Academy er nefninlega …

LJÓSMYNDUN: Stílista- og ljósmyndanemar saman í verkefni Lesa færslu »

TREND: Bakpokar – sætir og þægilegir í sumar

Bakpokar eru ótrúlega þægileg uppfinning – Hliðartöskur geta alveg farið með axlirnar á manni, sérstaklega ef maður geymir ALLT líf sitt í einni tösku – eins og margar konur gera! Bakpokar geta alveg verið trendí og kúl eins og hliðartöskur. Sérstaklega í sumar. Það kemst svo mikið í þá! Hér eru nokkrir flottir:     …

TREND: Bakpokar – sætir og þægilegir í sumar Lesa færslu »